Diabetes ketoacidosis í börnum

Post on 06-Jan-2016

67 views 0 download

description

Diabetes ketoacidosis í börnum. Björg Jónsdóttir. Sykursýki 1. ¾ er greint hjá börnum Gjarnan greint í kjölfar DKA 15-67% Tíðni er breytileg Staðsetningu Aldur og kyn Kynstofn Erfðir Umhverfi En að aukast. DKA. Fyrsta merki sykursýki 1 Yngri en 6 ára Socioeconimic status lár - PowerPoint PPT Presentation

transcript

Diabetes ketoacidosis í börnum

Björg Jónsdóttir

Sykursýki 1

• ¾ er greint hjá börnum• Gjarnan greint í kjölfar DKA

– 15-67%

• Tíðni er breytileg – Staðsetningu – Aldur og kyn– Kynstofn – Erfðir – Umhverfi

• En að aukast....

DKA

• Fyrsta merki sykursýki 1– Yngri en 6 ára– Socioeconimic status lár

• Hjá börnum með þekkta sykursýki 1– Tíðni: 8 skipti per 100 mannsár– Áhættuþættir:

• Hátt A1C• Kvk• Yfir 13 ára + geðrænir sjúkdómar

DKA - skilgreining

• Hyperglycemia – blóðsykur yfir 11mmol/L

OG• Metabolísk acidósa – venu pH undir 7,3

og/eða bicarbonat í plasma undir 15mmol/L

• Hyperketosis• Hyperosmolality

Einkenni

• Mikil þvaglát• Þorsti• Þreyta• Þyngdartap• Þvaglát á nóttunni• Missa þvag • Hypovolemia• Matarlyst• Kviðverkir

• Uppköst• Hyperventilation• Kussmal öndun• Aceton lykt úr vitum• Slappleiki• Syfja• Coma

Vökva og elektrólýta jafnvægi

• Meðaltap– Vatn - 100-125mL/kg– Natríum – 5-13 meq/kg– Kalíum – 6 -7 meq/kg

• Erfitt að meta klínískt

• Miðað við 5-10% vökvatap

Sýru-basa jafnvægi

• Ketonar myndast –Acetoacetic sýra– Beta – hydroxybuteric sýra– acetone

• Alvarleiki acidósu byggist á:– Hraða ketóacid myndunar– Hversu lengi hún stendur yfir– Hversu hraður útskilnaður er í þvagi

• Anjónabil– Meta alvarleika

Natríum í DKA

• Þynningaráhrif – Aukið osmolality

• Osmotísk diuresa á móti– Vökvatap án natríum

• Pseudohypernatremia– hyperlipidemia

Kalíum í DKA

• Aukinn útskilnaður á Kalíum:– Osmotic diuresa– Ketónsýru útskilnaður

• Aukið kalíum í utanfrumuvökva– Insúlínskortur – hyperglycemia

• Meðferð

Fosfat í DKA

• Hypophosphatemia:– Minnkuð inntaka– Osmotic diuresis

• Aukið fosfat í utanfrumuvökva– Insúlínskortur– Metabolic acidosa

• Núllast út

Meðferð

Mat á alvarleika• Sýru-basa jafnvægi• Taugastatus• Anjónabil • Vökvastatus• Hversu lengi einkenni hafa varað

Mild Meðal Alvarleg

Venu pH 7,2-7,3 7,1-7,2 Undir 7,1

Serum -bicarbonat

10-15 5-10 Undir 5

Vökvagjöf

• Erfitt að meta vökvatap klínískt

• Miðlungs til alvarleg– 7-10% vökvatap

• Gefa 10mL/kg ísotón lausn í bólus– Aukum volume– Aukum GFR– Forðumst heilabjúg

Insúlín

• Gefið í dreypi– 0,1 ein/kg/klt

• Minnka þegar ketoacidosa hættir– Ekki miða við sykurinn

• Bæta við 5% glucosa þegar sykur lækkar– 13,9-16,7– Hindrar hypoglycemiu

Natríumgildi

• Mæla reglulega fyrstu 12 klt

• Hækkar með lækkandi glucosa gildi

Kalíumgildi

• Mishátt í upphafi

• Mun lækka þegar meðferð hefst

• Fylgjast vel með

• Hefja kalíumgjöf– Strax– Með insúlíni– Eftir mælingu

Fosfat

• Mishátt í upphafi

• Mun lækka þegar meðferð hefst

• Fylgjast vel með

• Gefa fosfat ef– Undir 0,32mmol/L

Fylgikvillar

• Heilabjúgur – Yngstu börnin– Nýgreind– Mikil acidosa– Mikill þurrkur

• Venous thrombosur• Aspiration• Hjarta arrhythmiur• Hækkun á brisensímum

Í kjölfarið