+ All Categories
Home > Documents > ÁRSSKÝRSLA 2009 ANNUAL REPORT 2009Despite the economy, the company’s staff level remained...

ÁRSSKÝRSLA 2009 ANNUAL REPORT 2009Despite the economy, the company’s staff level remained...

Date post: 22-Apr-2020
Category:
Upload: others
View: 2 times
Download: 0 times
Share this document with a friend
23
ANNUAL REPORT 2009 ÁRSSKÝRSLA 2009
Transcript

ANNUAL REPORT 2009ÁRSSKÝRSLA 2009

2 3

TABLE OF CONTENTS EFNISYFIRLIT

About Mannvit .............................................. 4

Organization Chart ....................................... 6

CEO and Chairman of the Board .................. 8

Management ............................................... 12

Overview of Divisions .................................. 14

Milestones in 2009 ...................................... 18

EPCM-MaPro ................................................ 22

BIM / LEED .................................................... 23

Renewable Energy and Climate ................. 24

International Operations ............................ 32

Academic Collaboration ............................. 36

Affiliated Companies .................................. 38

Key Figures and Financial Ratios 2009 ....... 42

Um Mannvit ................................................... 4

Skipurit ........................................................... 6

Forstjóri og stjórnarformaður ...................... 8

Stjórnendur Mannvits ................................. 12

Kjarnasvið .................................................... 14

Lykilviðburðir 2009 ...................................... 18

EPCM-MaPro ................................................ 22

BIM / LEED .................................................... 23

Endurnýjanleg orka ..................................... 24

Alþjóðleg starfsemi ..................................... 32

Þekkingarsköpun ......................................... 36

Aðildarfélög ................................................ 38

Lykiltölur úr rekstri 2009 ............................. 42

MANNVIT hf.

Umsjón: AP almannatengsl Hönnun: PORT hönnun

Ljósmyndir: Snorri Gunnarsson o.fl. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja

MANNVIT Ltd

Production: AP Public Relations Design: PORT Design

Photography: Snorri Gunnarsson and others Print: Ísafoldarprentsmiðja

TrausTTraust verður ekki keypt, heldur ávinnst það með verkum okkar VíðsýniVíðsýni opnar okkur nýjar leiðir í úrlausnum verkefna ÞekkingÞekking er undirstaða þjónustu okkar sem byggir á menntun og hugviti starfsfólks

gleðiGleði eykur starfsánægju – sem skilar sér til viðskiptavina

gildin okkar

Our Values

TrusTTrust cannot be bought; we earn it through our work

Open-mindednessCreates an atmosphere of innovation and collaboration

knOwledgeThe basis of our company and services

well-being Attracts satisfied staff and customers

um mannvitabout mannvit

Founded in 2008, Mannvit is Iceland’s largest engineering firm, with a staff of approximately 400. Its origins go back to the early 1960s.

The company’s CEO is Eyjólfur Árni Rafnsson. Deputy managing directors are Runólfur Maack, in charge of overseas operations, and Skapti Valsson, in charge of domestic operations.

Mannvit offers a wide range of solutions in the field of engineering, construction management, research and environmental issues. Its employees’ extensive expertise give the company a sound competitive position, both in Iceland and on the international market. The company’s operations are split into six independent but interlinked core divisions:

• Industry

• Energy

• Buildings

• Project Management

• Environment and Infrastructure

• Information Technology

Overseas, the main potential markets for Mannvit’s experience are in the fields of geothermal and hydropower development and the aluminium industry.

Mannvit’s headquarters are at Grensásvegur 1 in Reykjavík. Mannvit operates offices in Budapest, Hungary, and in Newcastle and Cambridge in the UK.

Mannvit owns shares in a number of firms with related activities, including HRV Engineering ehf., Vatnaskil Consulting Engineering ehf. and Loftmyndir ehf. The company also holds shares in companies specialising in geothermal energy and hydrology in the UK and Germany.

Mannvit’s operation is certified according to the ISO 9001:2008 quality management system standard. Mannvit’s registrar is the British Standards Institution. All of Mannvit’s shareholders, numbering more than 100, are employees of the company.

FS 98500

4

Á erlendum mörkuðum byggjast helstu sóknarfærin á reynslu Mannvits við nýtingu jarðvarma og vatnsorku og í áliðnaði. Höfuðstöðvar Mannvits eru að Grensásvegi 1 í Reykjavík. Mannvit rekur níu starfsstöðvar utan höfuðborgarsvæðisins, á Akranesi, Akureyri, Húsavík, Egilsstöðum, Reyðarfirði, Kirkjubæjarklaustri, Hvolsvelli, Selfossi og í Reykjanesbæ. Einnig rekur Mannvit skrifstofur í Búdapest í Ungverjalandi og Newcastle og Cambridge í Bretlandi.

Mannvit á beinan og óbeinan hlut í nokkrum fyrirtækjum í tengdri starfsemi, þar á meðal HRV Engineering ehf., sem býr yfir sérhæfðri tækni-þekkingu og reynslu í byggingu og rekstri álvera, Vatnaskilum ehf. og Loftmyndum ehf. Þá á Mannvit hlut í sérhæfðum fyrirtækjum á sviði vatnafræði og jarðvarma í Bretlandi og í Þýskalandi.

Öll starfsemi Mannvits er vottuð samkvæmt alþjóðlega gæðastjórnunarstaðlinum ISO 9001:2008. Vottunaraðili fyrirtækisins er faggilta vottunarstofan British Standards Institution (BSI). Mannvit er í eigu starfs-manna, en um þriðjungur þeirra á hlut í fyrirtækinu.

Mannvit var stofnað árið 2008 og er stærsta verkfræðistofa landsins með tæplega 400 starfsmenn. Grunninn leggja þrjár rótgrónar verkfræðistofur sem allar voru stofnaðar á sjöunda áratug síðustu aldar.

Forstjóri Mannvits er Eyjólfur Árni Rafnsson en aðstoð-arforstjórar eru þeir Runólfur Maack, sem hefur umsjón með erlendri starfsemi, og Skapti Valsson, sem hefur umsjón með innlendri starfsemi.

Mannvit býður afar fjölþætta þjónustu á sviði verk- fræði, verkefnastjórnunar, rannsókna og umhverfis- og skipulagsmála. Víðtæk sérþekking starfsmanna tryggir fyrirtækinu trausta samkeppnisstöðu, jafnt innanlands sem á alþjóðlegum mörkuðum. Starfsemi Mannvits er skipt í sex sjálfstæð kjarnasvið sem flest tengjast með einum eða öðrum hætti:

• Iðnaður• Orka• Byggingar• Framkvæmdir og rannsóknir• Umhverfi, samgöngur og veitur• Upplýsingatækni

FS 98500

5

6 7

BYGGINGARBuIldINGs

FRAMKVÆMdIR OG RANNsÓKNIR

PROject MANAGeMeNt

uMhVeRFI, sAMGöNGuR OG VeItuR

eNVIRONMeNt ANd INFRAstRuctuRe

uPPlÝsINGAtÆKNIINFORMAtION techNOlOGY

• Burðarvirki• Lagnir og loftræsting• Rafkerfi• Brunatækni• Hljóðvist

• Structural• HVAC• Electrical services• Fire safety• Acoustics

Ragnar Kristinsson

• Verkefna- og byggingastjórnun

• Framkvæmdaeftirlit• Gæða- og öryggismál• Jarðfræði og bergtækni• Jarðtækni og grundun• Rannsóknarstofa

• Project management• Construction

management• Safety & quality

management• Geology• Soil mechanics• Laboratory

einar Ragnarsson

• Umhverfismál• Umferð og skipulag• Samgöngur• Veitur

• Environment• Transportation and

urban planning• Infrastructure• Utilities

tryggvi jónsson• Fjarskipti• Stjórnkerfi• Hugbúnaður og

kerfisfræði

• Telecommunications• Automation and control• Software and system

engineering

Þröstur helgason

Velferð á grunni þekkingar og vísindaDedicated to the development of Green Energy

Fjármálastjórn / Finance

svava Bjarnadóttir

MaRkaðUR oG þRóUn / MaRketinG & deVeLopMent tryggvi jónsson

MannaUðSStJóRn / HUMan ReSoURCeS drífa sigurðardóttir

GæðaStJóRn / QUaLity ManaGeMent

laufey Kristjánsdóttir

töLVU- & keRFiSStJóRn / CoMpUteR & netwoRk adMiniStRation Björn Markús Þórsson

IÐNAÐuRINdustRY

ORKAeNeRGY

• Jarðvarmavirkjanir• Vatnsaflsvirkjanir• Jarðhitarannsóknir• Raforkuflutningur

og dreifing

• Geothermal energy• Hydropower• Geothermal survey

and research• Power transmission

and distribution

sigurður st. Arnalds

• orkufrekur iðnaður• iðnaðarferli og

vélbúnaður• efnaferli

• Power intensive industry• Mechanical• Chemical processes

júlíus jóhannesson

FOrstjóriceO

eyjólfur Árni Rafnsson

aÐst. FOrstjóri Innlend starfsemiDePUtY ceO Domestic operations

skapti Valsson

aÐst. FOrstjóri Erlend starfsemiDePUtY ceO Overseas operations

Runólfur Maack

Skipurit

stjórnBOarD OF DirectOrs

Organization Chart

8 9

Looking back on 2009, the economic situation left its mark on all companies and sectors. Mannvit was no exception. Nonetheless, say Eyjólfur Árni Rafns-son, CEO, and Sigurður St. Arnalds, Chairman of the Board, opportunities for advancement and growth can be found in the current situation if one looks for them.

“Last year wasn’t an easy one for us any more than it was for most other companies,” says Eyjólfur Árni, “but we managed to achieve satisfactory results and stay on course, despite the difficult economic situation. There was a 25% contraction in our activities com-pared with 2008, but we began taking action straight away in 2008 and kept on doing so all of last year, and this proved effective. we managed to cut our costs in step with the fall in earnings, so operations came out in good balance for the year.” Sigurður con-firms this, and adds that Mannvit is in a strong posi-tion despite these difficult times and is able to weather periods of adversity. Under good managementDespite the economy, the company’s staff level remained constant throughout 2009, at about 350 employees in Iceland and about 50 at its subsidiaries and affiliates in Iceland and abroad. Sigurður says, “we are a financially healthy company under good management, which is of great value, especially at the present time. Furthermore, Mannvit is, and always has been, owned entirely by its staff, and we do not foresee making any change in this respect. This policy is one of the key factors in our ability to come through difficult times unscathed, since there is high level of company solidarity.”

Aiming at additional growth abroadMannvit’s management has been reviewing its poli-cies, looking to the future and identifying where and how the company can best serve its customers in the months and years ahead. Sigurður says, “we aim to grow, not diminish, and so we asked ourselves where the greatest demand for our expertise was to be found and where best to focus our resources to meet that demand. Our conclusion was that over the next few years our main growth potential will be abroad. So, while still maintaining our share of the domestic market, our goal is substantial growth in international markets. we envisage up to half of Mannvit’s activi-ties in 2015 being overseas, especially in renewable energy.”

Mannvit’s stability in 2009 is due, in part, to its strength in power generation and industry, two sec-tors in Iceland that saw continued growth despite the economic contraction – the same applies overseas. The market for green energy, for example, continues

Þegar litið er yfir árið 2009 liggur fyrir að ytri aðstæður í efnahagslífinu setja sitt mark á rekstur allra fyrirtækja. Mannvit er þar engin undantekning því hvort sem litið er til heimamarkaðar eða alþjóðlegs markaðar er samdráttur eitt megineinkennið. Eyjólfur Árni Rafnsson, forstjóri Mannvits, og Sigurður St. Arnalds, stjórnarformaður Mannvits, segja að engu að síður sé hægt að finna tækifæri til sóknar og vaxtar í núverandi ástandi, sé leitað eftir þeim.

„Árið 2009 var ekki auðvelt fyrir okkur frekar en flest önnur fyrirtæki, en engu að síður náðum við viðunandi rekstrarárangri og héldum sjó þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður. Starfsemin dróst saman um 25% frá árinu 2008, en við fórum strax í aðgerðir árið 2008 til að bregðast við því, héldum þeim aðgerðum áfram á síðasta ári og þær gengu vel eftir. Við drógum saman kostnað í sama mæli og tekjur minnkuðu og því var reksturinn í góðu jafnvægi á síðasta ári,“ segir Eyjólfur Árni.

Í góðum rekstriSigurður tekur undir þetta og bætir við að Mannvit standi ágætlega á þessum sérstöku tímum og geti staðið af sér erfiðleikaskeið. Starfsmannafjöldi Mannvits hélst stöðugur á árinu 2009, en nú starfa um 350 manns hjá fyrirtækinu hér á landi og um 50 í dóttur- og aðildarfyrirtækjum innanlands og erlendis. „Við erum fjárhagslega heilbrigt fyrirtæki í góðum rekstri, sem er dýrmætt á þessum tímum. Mannvit er og hefur ávallt verið alfarið í eigu starfsmanna og er engin breyting fyrirhuguð á því. Sú stefna er eitt lykilatriðið í því að fyrirtækið komst klakklaust í gegnum þrengri stöðu, enda stöndum við betur saman en ella,“ segir Sigurður.

Stefnt á aukinn vöxt erlendisSigurður bætir við að stjórnendur Mannvits hafi undanfarið yfirfarið stefnumótun, horft fram á veginn og metið hvar og hvernig fyrirtækið geti þjónustað viðskiptavini sem best á komandi mánuðum og árum. „Við stefnum á vöxt en ekki samdrátt og því spurðum við okkur hvar mesta þörfin fyrir okkar sérfræðiþekkingu væri og hvernig við gætum sem best byggt upp fyrirtækið þannig að það svari þessari þörf. Niðurstaðan var að á næstu árum liggi bestu tækifæri Mannvits til vaxtar erlendis. Því ætlum við að halda okkar hlut hér á landi en auka starfsemina verulega erlendis á þeim sviðum sem við höfum

Opportunities for ad-vancement and growth

– Sigurður St. Arnalds, Chairman of the Board, and Eyjólfur Árni Rafnsson, CEO

“” to grow even though other sectors have contracted.

“This is where Mannvit’s strength lies and where our main opportunities exist at present,” says Eyjólfur Árni. “Our policy is therefore to expand in the renew-able energy sector in specific overseas markets where demand is high. Our emphasis in Continental Europe and the USA is on geothermal projects, and in Britain we have been involved in other types of renewable energy. we have also been forging ahead internation-ally in hydropower and tunnelling.”

Main projects in power development and industryLast year, Mannvit’s energies were concentrated in the fields of power development and industry. Major pro- jects in Iceland included the design and development of the Hellisheiði geothermal power plants, prepara-tory work on hydropower plants in southern Iceland, preparatory work for harnessing geothermal power sources in the north-east and the development of the associated electrical power transmission systems.

sérþekkingu á. Ný framtíðarstefnumótun gerir ráð fyrir að allt að helmingur starfsemi Mannvits árið 2015 verði í erlendum verkefnum á sviði endurnýjanlegrar orku.“

Sterkustu stoðir Mannvits við núverandi aðstæður eru orkutengd verkefni – orkuöflun og iðnaður – og þau hafa haldið áfram þrátt fyrir samdrátt á ákveðnum sviðum hér á landi. Svipað er uppi á teningnum erlendis, að markaður fyrir endurnýjanlega orku fer vaxandi þrátt fyrir að samdráttur hafi verið á flestum öðrum sviðum. „Þar liggur einmitt sérstaða Mannvits og okkar helsta sóknarfæri. Stefnan er því að auka starfsemi fyrirtækisins í endurnýjanlegri orku á ákveðnum alþjóðlegum mörkuðum þar sem eftirspurn

Tækifæri til sóknar og vaxtar

segja Sigurður St. Arnalds, stjórnarformaður og Eyjólfur Árni Rafnsson, forstjóri

„ “

10 11

eftir slíkri þjónustu er mikil. Á meginlandi Evrópu og í Bandaríkjunum höfum við lagt áherslu á verkefni tengd jarðhita og í Bretlandi vinnum við að verkefnum sem tengjast endurnýjanlegri orku. Að auki höfum við sótt fram á alþjóðlegum vettvangi í nýtingu vatnsafls og í jarðgangagerð,“ segir Eyjólfur Árni.

Helstu verkefnin í orkuöflun og iðnaðiHelstu verkefni Mannvits á síðasta ári voru á þessum meginsviðum. Á Íslandi voru stærri verkefni m.a. hönnun og uppbygging virkjana á Hellisheiði, undirbúningur virkjana á Suðurlandi, undirbúningur nýtingar orkulinda á Norð-Austurlandi og þróun flutningskerfis raforku þessu tengt. Í gegnum dótturfélagið HRV vann Mannvit að nýbyggingu álvers í Helguvík, endurnýjun og framleiðsluaukningu álversins í Straumsvík, þjónustu við fyrirtækin í orkufrekum iðnaði í landinu og nýsköpun og þróun sem tengist starfsemi þeirra. Meðal annarra verkefna má nefna hönnun gagnavers á Keflavíkurflugvelli, vinnu við nýbyggingu Háskólans í Reykjavík við Öskjuhlíð og vinnu við Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsið við Reykjavíkurhöfn.

Meðal helstu verkefna erlendis var hitaveituvæðing í Ungverjalandi og orkutengd verkefni í nálægum löndum; Slóvakíu, Rúmeníu og alveg suður til Grikklands. Flest þessara verkefna halda áfram í ár auk þess sem bæst hafa við ýmis verkefni í Bretlandi, auk jarðhitatengdra verkefna í vesturhluta Bandaríkjanna.

Starfsfólkið gegnir lykilhlutverkiSigurður og Eyjólfur Árni segja að gott starfsfólk sé lykillinn að því að fyrirtæki á borð við Mannvit haldi sjó á tímum sem þessum og geti verið í fararbroddi við uppbygginguna sem fyrir dyrum stendur. „Framtíð Mannvits byggir að langmestu leyti á því góða fólki sem við höfum á að skipa. Starfsfólkið hefur staðið með okkur á þessu samdráttarskeiði og ekki látið sitt eftir liggja til að bregðast við breyttum aðstæðum. Ég vil nota þetta tækifæri til að þakka starfsfólkinu sérstaklega fyrir að hafa lagt sitt af mörkum til að viðhalda styrk Mannvits síðustu misserin,“ segir Eyjólfur.

Sigurður bætir við að það sé ekki bara í þágu starfsmanna að fyrirtæki í þekkingariðnaði vaxi og dafni á Íslandi. „Við lítum svo á að fyrirtæki eins og okkar og þessi atvinnugrein í heild sinni sé ein af undirstöðum íslensks efnahagslífs þegar horft er til framtíðar. Við störfum í þekkingariðnaði með mikla áherslu á nýsköpun og þróun og það er fyrst og fremst slík skapandi starfsemi sem getur gert okkur kleift að byggja upp ný og fjölbreytt atvinnutækifæri og fylla upp í það tómarúm sem hefur myndast eftir bankahrunið,“ segir Sigurður og bætir við að til að þetta takist þurfi samfélagið í heild að ganga í takt. „Ábyrgð stjórnvalda er þar mikil, því þau þurfa að skapa lífvænleg skilyrði fyrir fyrirtækin í landinu og greiða götu þeirra sem vilja fjárfesta og byggja hér upp og standa að arðbærum framkvæmdum.“

Through its subsidiary HRV, Mannvit was involved in the construction of a new aluminium smelter in Helguvík, renovations and capacity expansion at the Straumsvík smelter, services to power-intensive industri-al plants in Iceland and innovations and development connected with their operations.

Other projects included, the design of a data storage centre at the Keflavík Airport and work on the expan-sion of Reykjavík University in Öskuhlíð and Harpa, the concert and conference centre complex next to Reykjavík Harbour.

Among the company’s main projects abroad last year were geothermal space-heating development in Hungary and energy-related work in neighbouring countries in Eastern Europe including Slovakia, Romania and Greece. Most of these projects are still in progress in 2010, and some others have been added in Britain. The company is also working on geothermal-related developments in the western regions of the USA.

Human resources play a key roleSigurður and Eyjólfur Árni say the key factor for a company like Mannvit in being able to stay afloat in the current situation, and for being in the vanguard in the expansion that lies ahead, is having highly skilled and loyal staff. “Mannvit’s future success depends heavily on having staff of the calibre that we have,” says Eyjólfur Árni. “Our employees displayed great loyalty during these difficult times and played their full part in responding to changing circumstances. I should like to take this opportunity to thank all the company’s employees for what they have done to maintain Mannvit’s strength over the past year or two.”

siGUrÐUr st. arnalDs Chairman of the Board – stjórnarformaður

Traust er verðmætasta eignin

En hvað telja þeir Eyjólfur Árni og Sigurður að sé helsta einkenni á þjónustu Mannvits? Eyjólfur Árni verður fyrir svörum: „Ég myndi segja að undirstaðan í öllu því sem við tökum okkur fyrir hendur sé traust á milli fyrirtækisins og viðskiptavina þess. Traust er sennilega það verðmætasta sem fyrirtæki á borð við Mannvit getur boðið viðskiptavinum sínum og því er það grunnskilyrði í öllu sem við gerum að það sé hægt að treysta okkur og verkum okkar. Um leið og farið er að stytta sér leið, draga úr kröfum og veita afslætti minnka gæðin og þar með hverfur traustið. Það munum við aldrei láta gerast.“ Einn lykilþátturinn í að tryggja stöðug gæði þjónustu Mannvits er að vinna samkvæmt ISO 9001 staðli, en fyrirtækið hefur verið ISO-vottað á Íslandi frá 2008 og í Ungverjalandi frá því fyrr á þessu ári. Unnið er að ISO-vottun starfseminnar í Bretlandi og stefnt að því að vottunin fáist á næstu mánuðum.

Sigurður samsinnir þessu og bætir við að annað lykilatriði sé fersk reynsla og nýjasta og besta tækni sem fyrirtækið hefur tileinkað sér í nýliðnum og núverandi verkefnum og rannsóknum. „Þetta sést til að mynda vel í orkugeiranum og orkufrekum iðnaði þar sem við getum boðið viðskiptavinum allra nýjustu lausnir og þekkingu. Þarna stöndum við vel núna í alþjóðlegri samkeppni. Þróunin er hröð, við lærum af hverju verkefni, höldum okkur á tánum fyrir það næsta og veitum viðskiptavinum okkar aðgang að því besta sem völ er á hverju sinni.“

„Þetta tengist allt gildum fyrirtækisins sem við vinnum eftir á hverjum degi. Þau eru traust, eins og ég nefndi hér áðan, þekking, sem er undirstaða alls sem við gerum og með víðsýni getum við þróað þekkinguna og aukið hana. Og gleðin er drifkraftur okkar sem störfum hjá fyrirtækinu,“ segir Eyjólfur Árni.

Sigurður adds that the staff are far from the only beneficiaries of success and growth in knowledge-based enterprises in Iceland. He goes on to say “As we see it, companies like ours, and in fact this en-tire sector, will be one of the main bases of the Icelan-dic economy in the coming years. Our main emphasis is on innovation and development, and it is primarily in creative activities like these that we will be able to fill the vacuum left by the collapse of the banking system. For this to be possible, the entire society will have to march in step. The government will have a very impor-tant role to play in this, because it will have to create viable conditions for the country’s enterprises and open the way for those who are prepared to invest in devel-opments here and take part in profitable ventures.”

Trust is the most valuable assetEyjólfur Árni and Sigurður underline the value of trust and believe it is one of Mannvit’s strongest qualities. Eyjólfur Árni says, “I would say the foundation of every-thing we do is the trust that exists between us and our customers. Trust is probably the most valuable asset that a company like Mannvit can offer its customers, and the key factor in all our activities is the fact that they can trust us and our work. As soon as you start cutting cor-ners and lowering standards, quality suffers, and when that happens, trust goes out of the window. This is something we will never allow to happen.”

One of the cornerstones in ensuring consistent high quality in Mannvit’s services is that it works according to the ISO 9001 standard. Mannvit has held ISO certifi-cation since 2008 in Iceland and since earlier this year in Hungary. work is under way to gain ISO certification in Britain, and this is expected to be granted in the next few months.

Sigurður concurs with this view, and adds that “another key factor is the fresh experience and familiarity with the latest state-of-the-art technologies that the company has acquired in the course of its recent and current projects. This can be seen, for example, in the power-development and power-intensive industry fields, where we are able to offer our customers the very latest skills and solutions. In terms of international competition, we are on firm ground here. The landscape changes quickly; we learn from each and every project and keep ourselves in readiness for the next. That way, we give our customers access to the best available services at any given time.”

Eyjólfur Árni says, “All this reflects our company values. Trust, which I mentioned before, Knowledge, which is the foundation of everything we do; Open-minded-ness, which enables us to develop and expand our knowledge, and Well-being, which is the force that carries us forward in our work.”

eYjólFUr árni raFnssOn CEO – forstjóri

12 13

trYGGvi jónssOn Hóf störf 1991. Byggingarverkfræðingur M.Sc. joined 1991. Civil Engineer M.Sc.

Framkvæmdastjóri umhverfis-, samgöngu- og veitukjarna Markaður og þróun Manager of Environment and Infrastructure Marketing and Development

DríFa siGUrÐarDóttirHóf störf 2007. Stjórnmálafræðingur M.Sc. joined 2007. political Science M.Sc.

Starfsmannastjóri Human Resources

skaPti valssOnHóf störf 1987. Rafmagnstæknifræðingur B.Sc. joined 1987. Electrical Engineer B.Sc.

Aðstoðarforstjóri, innlend starfsemi Deputy CEO Domestic operations

rUnólFUr maackHóf störf 1975. Vélaverkfræðingur M.Sc. joined 1975. Mechanical Engineer M.Sc.

Aðstoðarforstjóri, erlend starfsemi Deputy CEO Overseas operations

svava BjarnaDóttirHóf störf 2001. Viðskiptafræðingur joined 2001. Cand.Oecon, Financial Management

Fjármálastjóri CFO

eYjólFUr árni raFnssOn Hóf störf 1984. Byggingarverkfræðingur ph.D joined 1984. Soil Dynamics and Earthquake Engineering ph.D.

Forstjóri CEO

stjórn mannvits board of directors

stjórnendur mannvitsmanagement

Framkvæmdastjórn mannvits Company management

trYGGvi jónssOn Hóf störf 1991. Byggingarverkfræðingur M.Sc. joined 1991. Civil Engineer M.Sc.

Framkvæmdastjóri umhverfis-, samgöngu- og veitukjarna Markaður og þróun

Manager of Environment and Infrastructure Marketing and Development

siGUrÐUr st. arnalDsHóf störf 1973. Byggingarverkfræðingur M.Sc. joined 1973. Civil Engineer M.Sc.

Framkvæmdastjóri orkukjarna Manager of Energy

jÚlíUs jóHannessOnHóf störf 1999. Rafmagnsverkfræðingur M.Sc. joined 1999. Electrical Engineer M.Sc.

Framkvæmdastjóri iðnaðarkjarna Manager of Industry

einar raGnarssOn Hóf störf 2000. Byggingartæknifræðingur B.Sc. joined 2000. Civil Engineer B.Sc.

Framkvæmdastjóri framkvæmda- og rannsóknarkjarna Manager of project Management

ÞröstUr HelGasOnHóf störf 1988. Rafmagnsverkfræðingur M.Sc. oined 1988. Electrical Engineer M.Sc.

Framkvæmdastjóri upplýsingatæknikjarna Manager of Information Technology

raGnar kristinssOnHóf störf 1971. Véltæknifræðingur B.Sc. joined 1971. Mechanical Engineer B.Sc.

Framkvæmdastjóri byggingarkjarna Manager of Buildings

siGUrÐUr st. arnalDsStjórnarformaður – Chairman of the Board

Hóf störf 1973. Byggingarverkfræðingur M.Sc. joined 1973. Civil Engineer M.Sc.

Framkvæmdastjóri orkukjarna Manager of Energy

ómar örn inGólFssOnStjórnarmaður – Board Member

Hóf störf 1976. Byggingarverkfræðingur M.Sc. joined 1976. Civil Engineer M.Sc.

Sviðsstjóri vatnsaflsvirkjana, raforkuflutnings og raforkudreifingar Section Manager of Hydropower, power Transmission and Distribution

jón már HallDórssOnVaraformaður stjórnar – Vice Chairman of the Board

Hóf störf 1982. Rafmagnsverkfræðingur M.Sc. joined 1982. Electrical Engineer M.Sc.

Verkefnastjórnun stærri verkefna Sérfræðingur á sviði raforkuflutnings og raforkudreifingar project Management Electricity Generation and Distribution expert

eGGert aÐalsteinssOnStjórnarmaður – Board Member

Hóf störf 1985. Vélaverkfræðingur M.Sc. joined 1985. Mechanical Engineer M.Sc.

Sviðsstjóri lagna- og loftræstingar Section Manager of HVAC

GUnnar HerBertssOnStjórnarmaður – Board Member

Hóf störf1984. Vélaverkfræðingur M.Sc. joined 1984. Mechanical Engineer M.Sc.

Sviðsstjóri vatnsaflsvirkjana, véla og iðnaðar Section Manager of Hydropower and Mechanical

claUs BallZUs

Stjórnarmaður – Board Member

Hóf störf 1978. Vélaverkfræðingur M.Sc. joined 1978. Mechanical Engineer M.Sc.

Sviðsstjóri jarðvarmavirkjana Section Manager of Geothermal Energy

jÚlíUs jóHannessOnStjórnarmaður – Board Member

Hóf störf 1999. Rafmagnsverkfræðingur M.Sc. joined 1999. Electrical Engineer M.Sc.

Framkvæmdastjóri iðnaðarkjarna Manager of Industry

Framkvæmdastjórar kjarna division managers

14 15

kjarnasviðOverview of divisions

IÐNAÐUR Hjá Mannviti er í boði alhliða verkfræði-þjónusta fyrir iðnað. Iðnaðarkjarna fyrirtækisins er skipt í þrjú meginsvið; orkufrekan iðnað, iðnaðarferli og vélbúnað og efnaferli.

Mannvit hefur komið að öllum helstu verkþáttum við gerð mannvirkja sem tengjast orkufrekum iðnaði á Íslandi í gegnum aðildarfélag Mannvits, HRV, og býr fyrirtækið að sérhæfðri tækniþekkingu til að þjónusta áliðnaðinn, innanlands sem utan.

Fyrirtækið og sérfræðingar þess hafa unnið við margvísleg verkefni, svo sem hagkvæmniathuganir, kostnaðaráætlanir, hönnun, verkefnastjórn, eftirlit, prófanir og gangsetningar. Verkefnin hafa verið fjölbreytileg, svo sem fyrir olíuiðnaðinn, efna-verksmiðjur, fiskimjölsverksmiðjur, veitur, sorpvinnslur, leikhús, metanvinnslu og fleira.

Eftirspurn eftir umhverfisvænum orkugjöfum hefur aukist mikið hin síðari ár. Hjá Mannviti hefur því verið svarað með auknum krafti í þróun og nýsköpun á þessu sviði. Í því sambandi má nefna umhverfisvæna orkugjafa eins og metan, lífetanól, lífdísil og metanól. Einnig hefur verið unnið að þróun nýrra tæknilausna í umhverfisvænni orkuvinnslu, svonefndri Kalina tækni og ORC-orkuverum, ásamt gas- og jarðgerð úr lífrænum úrgangi og öðru lífrænu hráefni.

INDUSTRy Mannvit has played a leading role in the development of numerous power-intensive industries in Iceland. Amongst other skill sets, it has accumulated highly specialised technical expertise to service the primary aluminum industry, domestically and internationally.

providing comprehensive services in the field of mechanical engineering is one of Mannvit’s hall-marks. Company specialists have solved diverse and complex tasks in mechanical design for the aluminum and oil industries, chemical plants, fishmeal factories, ammonia storage, utilities, refuse processing, and methane gas processing.

projects related to environmentally-friendly energy sources such as methane, bio-ethanol, bio-diesel and hydrogen are exciting and welcome challenges for Mannvit. So too is the development of new, environ-mentally-friendly energy processing solutions, such as Kalina technology and Organic Rankine Cycle (ORC) generators, as well as landfill gas (biogas) processing and compost production from organic refuse.

ENERgy Mannvit Engineering is dedicated to renewable energy development and other environ-mentally-friendly industrial processes. Due to the com-pany’s origins and experience in Iceland’s extensive development of renewable energies, especially geo-thermal and hydropower, Mannvit occupies a unique and important position as the world turns its attention toward alternative energy sources and the need for experienced renewable energy engineering and consulting increases.

iðna

ður

indu

stry

Orka

ener

gy

byggi

ngar

build

ings

ORKA Mannvit veitir ráðgjöf á öllum sviðum orkumála. Sérfræðingar fyrirtækisins hafa unnið að uppbyggingu flestra orkuvirkja hér á landi á síðustu áratugum, allt frá rannsóknum og öðrum undirbúningi til hönnunar og framkvæmda. Þeir hafa einnig haft frumkvæði og forystu á heimsvísu í nýtingu jarðvarma til orkuframleiðslu, bæði hvað varðar virkjun háhitasvæða til rafmagns- og vatnsframleiðslu sem og hönnun virkjana sem framleiða rafmagn með nýtingu lághita í tvívökvakerfum.

Mannvit býr yfir þekkingu og reynslu í gerð stórra sem smárra vatnsaflsvirkjana og sinnir jafnframt umfangsmiklum verkefnum við byggingu háspennulína, tengivirkja og spennistöðva.

ByggINgAR Mannvit býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á öllum sviðum húsbygginga. Fyrirtækið hefur gegnt lykilhlutverki við hönnun margra þeirra stórverkefna sem ráðist hefur verið í hér á landi á umliðnum árum. Má þar nefna Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsið við Reykjavíkurhöfn, nýbyggingu Háskólans í Reykjavík sem og fjölda stórra verslunar- og skrifstofubygginga. Byggingarsviðið hefur einnig mikla reynslu af verkefnum tengdum iðnaði og byggingu gagnavera svo sem fyrir Verne Holding.

Þjónustan sem Mannvit býður upp á í tengslum við byggingar er hönnun burðarvirkis, hönnun lagna- og loftræstikerfa, hönnun kælikerfa, hönnun rafkerfa, brunatækni og hljóðvist. Ávallt er leitast við að beita nýjustu tækni og stuðla að nýjungum á byggingarmarkaði.

The company offers comprehensive consulting, engi-neering and management services in all areas of geo-thermal and hydroelectric energy, and has participated in the development of most of the hydroelectric and geothermal power plants built in Iceland over the past four decades. Services range from research and other preliminary work to complete design, construction, maintenance and supervision.

Our experienced renewable energy consultants, engineers and other specialists are now operating on a global scale, applying their talents to projects all over the world including China, Greenland, Hungary and El Salvador, as well as continuing development in Iceland.

Mannvit has wide-ranging knowledge, experience and expertise in the development of large and small hydro-power plants, as well as the construction and mainte-nance of overhead transmission lines, substations and transformer stations.

BUILDINgS Since the company was founded in 1963, engineering services relating to building design, construction and maintenance have been a core activity in Mannvit’s operations. we offer our clients direct ac-cess to a team of highly-qualified and experienced spe-cialists offering comprehensive consulting services in-cluding preliminary work, building design, earthquake engineering and construction management as well as supervision and maintenance. Mannvit has served as engineering consultant on almost every type of building projects, including domestic housing, schools, hotels, sports centres, offices, factories, hospitals and health centres.

In recent years, the company participated in the con-struction of over 300,000 m2 of office, service and storefront space. This includes the Concert and Confer-ence Centre at Reykjavík’s Harbour, new construction for Reykjavík University and large shopping and office buildings in Reykjavík and around Iceland.

16 17

kjarnasviðOverview of divisions

FRAMKVÆMDIR Og RANNSÓKNIR Verkefna- og byggingastjórnun og alhliða framkvæmdaeftirlit tryggir yfirsýn á öllum stigum framkvæmda og stuðlar að farsælli mannvirkjagerð. Hjá Mannviti er mikil reynsla á þessum sviðum og á það jafnt við um afmörkuð þróunar- og skipulagsverkefni, álversframkvæmdir, byggingu stórra verslunarmiðstöðva og ýmsar aðrar framkvæmdir.

Hjá Mannviti er að finna víðtæka sérfræðikunnáttu og reynslu á sviði jarðfræði og jarðtækni. Verkefnin eru fjölþætt, s.s. jarð- og berggrunnsathuganir vegna jarðganga og jarðtækniúttektir á aðstæðum fyrir grundun mannvirkja, stíflugerð o.fl.

Mannvit hefur starfrækt eigin rannsóknarstofu í vel á annan áratug með megináherslu á steypu- og steinefnarannsóknir og prófanir á sviði jarðtækni, bergtækni, vegtækni og fleira.

PROJEcT MANAgEMENT Specialists at Mannvit have vast experience in the field of project management and supervision and have been involved in such large-scale projects as aluminum smelters and shopping centres and other large-scale specialised development and planning projects.

Mannvit has specialised knowledge and experience in the fields of geology and soil mechanics. Company specialists have been involved in numerous and varied projects from soil and bedrock surveys to the evaluation of soil and rock mechanical properties and geotechnical assessments on conditions for the struc-tural foundations of tunnels, dams and much more.

The company has operated its own testing and re-search laboratory for almost two decades. Its primary focus is on concrete and aggregate research, and testing in the fields of soil and rock mechanics to de-termine geotechnical design parameters of materials for earth structures.

Implementing quality and safety systems has become an operating requirement among companies and government agencies. Specialists at Mannvit have ex-perience in quality-related fields, including risk assess-ment, occupational safety, and implementing quality systems for in-process control tests and certifications.

ENVIRONMENT AND INFRASTRUcTURE Mannvit Engineering offers comprehensive consulting services in the areas of infrastructure, public utilities and in matters relating to the environment and has played a leading role in Iceland’s public and private development. The company’s environmental expertise is built on the knowledge of its specialists, who over

Fram

kvæ

mdi

r og r

annsó

knir

proj

ect m

anag

emen

tum

hver

fi, sa

mgö

ngur o

g vei

tur

envir

onm

ent a

nd infra

struc

ture

upplýs

inga

tækn

i

Gæða- og öryggiskerfi eru orðin mikilvægur þáttur í rekstri fyrirtækja og opinberra stofnana. Sérfræðingar Mannvits hafa reynslu á sviði gæðamála, hvort sem um er að ræða greiningu áhættuþátta, vinnuvernd eða innleiðingu gæðakerfa vegna framleiðslueftirlits og vottunarmála.

UMhVERFI, SAMgöNgUR Og VEITUR Mannvit hefur verið í fararbroddi í umhverfismálum í krafti þeirrar þekkingar sem sérfræðingar fyrirtækisins hafa byggt upp á undanförnum árum í mati á umhverfisáhrifum, skipulagsmálum, umhverfismati áætlana, umhverfisvöktun, grænu bókhaldi og gerð starfsleyfa.

Með uppbyggingu í þéttbýli og aukinni vitund íbúa um nágrenni sitt verða umferðar- og skipulagsmál sífellt umfangsmeiri og flóknari. Sérfræðingar Mannvits vinna að fjölbreyttum verkefnum á sviði samgönguskipulags, m.a. með umferðarspám og umferðarhermun. Einnig er umferðaröryggi, gerð umferðaröryggisáætlana og stefnumótun í samgöngumálum stór hluti af vinnu sviðsins.

Hjá fyrirtækinu er mikil þekking á hönnun og gerð hvers konar samgöngumannvirkja, s.s. jarðganga, flugvalla, hafna, vega, brúa og gönguleiða.

Mannvit býr yfir víðtækri reynslu og þekkingu á hönnun veitumannvirkja, hvort sem um er að ræða hitaveitur, vatnsveitur, gagnaveitur eða fráveitur, sem og við gerð dælustöðva, skólphreinsistöðva og útrása.

UPPLÝSINgATÆKNI Ráðgjöf á sviði fjarskipta fyrir fyrirtæki, stofnanir og stjórnvöld auk þjónustu við fjarskiptafyrirtæki er eitt af þjónustusviðum Mannvits. Sérfræðingar sviðsins aðstoða við úttektir, kostnaðar- og þarfagreiningar, hönnun, útboð, prófanir, gang-setningu kerfa og verkefnisstjórn.

Mannvit hefur áratuga reynslu á sviði stjórnkerfa m.a. fyrir orkufrekan iðnað, annan iðnað af ýmsum toga, orkuver, flutningskerfi raforku, byggingar og veitur rafmagns, hita, vatns og frárennslis.

Sérfræðingar Mannvits veita alhliða þjónustu á sviði stýritækni. Sérhæfð hugbúnaðargerð á tæknisviði, ráðgjöf um hugbúnaðarinnkaup og verkefnisstjórn við innleiðingu hugbúnaðar er eitt af verkefnum sérfræðinga Mannvits, ásamt kerfisverkfræði stórra tæknikerfa með áherslu á rekstraröryggi.

the years have gained extensive experience in environmental impact assessments, strategic environ-mental assessments, monitoring and the drafting of operational licenses.

Rapid urban development in Iceland has resulted in traffic and planning matters becoming ever more extensive and complex. Company specialists provide wide-ranging consulting in the field of infrastructure planning utilising, for example, traffic predictions and simulations. The company has extensive expertise in the building of numerous types of infrastructure, including tunnels, airports, harbours, roads and bridges.

Mannvit also has broad-based knowledge and experi-ence in designing public utilities including sanitary and storm sewers, water utilities, district heating and pumping stations.

INFORMATION TEchNOLOgy Mannvit offers telecommunications consulting services for large enterprises, state agencies, government and local authorities and telecommunications service providers. Services include assessments, cost and requirements analyses, system design, tendering, system and services testing, commissioning and project management.

Mannvit has decades of experience in the field of automation and control systems and has provided comprehensive services to a variety of industrial projects including power-intensive industries, power plants, power transmission systems, buildings, and the full range of public utilities.

Company specialists offer specialised technical software development, procurement consulting and implementation project management as well as the engineering of large technical systems. The company excels at the integration of diverse knowledge bases and emphasises an interdisciplinary approach to consulting on workflow processes drawn from related technology fields.

18 19

info

rmat

ion Te

chnol

ogy

SVA – lífdísill Strætisvagnar Akureyrar (SVA) hófu notkun á lífdísel í tilraunaskyni á einn vagna sinna í nóvember árið 2009. Lífdísillinn er framleiddur í tilraunaeiningu Mannvits á Akureyri úr notaðri steikingarolíu og steikingarfeiti. Mannvit vinnur nú að hönnun framleiðsluferlis sem byggist á upplýsingum sem fengist hafa með rekstri tilraunaeiningarinnar.

Samstarf við Technip Mannvit og alþjóðlega verkfræðifyrirtækið Technip undirrituðu samstarfssamning um þróunarverkefni á sviði jarðhitanýtingar í Bandaríkjunum á síðasta ári. Markmið samstarfsins er að bjóða þeim sem standa að þróunarvinnu á sviði jarðhitanýtingar í Bandaríkjunum alla þjónustu hvað varðar ráðgjöf, verkefnastjórnun, rannsóknir, boranir, hönnun og byggingastjórnun við uppbyggingu jarðvarmavirkjana.

Metanólverksmiðja í Svartsengi Í október í fyrra var tekin fyrsta skóflustungan að metanólverksmiðju Carbon Recycling International í Svartsengi sem verður fyrsta verksmiðja sinnar tegundar í heiminum. ólafur Ragnar Grímsson, forseti

Biodiesel The Akureyri Municipal Bus Services (SVA) began experimental use of biodiesel on one of their buses in October, 2009. The biodiesel is being produced in Mannvit’s experimental unit in Akureyri, from used cooking oil and animal fat. Mannvit is currently designing the production process for a 450 TpA biodiesel plant based on information gathered by operating the experimental unit.

co-operation with Technip Last year, Mannvit and the international engineering company Technip signed a co-operation agreement for development projects in geothermal utilisation in the United States. The objective of the agreement is to offer comprehen-sive services for geothermal utilisation in the United States, including consultation, project management, research, drilling, design and construction manage-ment for geothermal power plants.

Methanol plant in Svartsengi In October last year, ground was broken for Carbon Recycling International’s methanol plant in Svartsengi, the first of its kind in the world. present at the ground breaking were ólafur Ragnar Grímsson, president of Iceland,

milestones in 2009lykilviðburðir 2009

Íslands, og George Olah, Nóbelsverðlaunahafi í efnafræði, voru viðstaddir, en verksmiðjan mun bera nafnið George Olah CO2 to Renewable Methanol plant. Mannvit sér um verkefnastjórnun og hönnun verksmiðjunnar í samvinnu við jacobs og Fabricom. Verksmiðjan mun breyta koltvísýringsútblæstri frá jarðvarmavirkjuninni við Svartsengi í metanól, fljótandi eldsneyti fyrir bíla og önnur farartæki,

Loftslags- og loftgæðastefna Mannvit var ráðgjafi vinnuhóps um mótun loftslags- og loftgæðastefnu Reykjavíkurborgar og mat núverandi losun gróðurhúsalofttegunda innan borgarmarkanna og raunhæf markmið um samdrátt til 2020 og 2050. Samkvæmt matinu er raunhæft að draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda í Reykjavík um 35% til 2020 og 73% til 2050. Reykjavík er fyrst sveitarfélaga á Íslandi til að setja fram slíka stefnu.

Jarðgerðarstöð í Eyjarfirði jarðgerðarstöð Moltu í Eyjafirði var formlega opnuð í ágúst en hún er sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu. Henni er ætlað að taka á móti lífrænum úrgangi af Eyjafjarðarsvæðinu og úr Þingeyjarsýslu. Stöðin getur annað 10-13 þúsund tonnum af lífrænum úrgangi á ársgrundvelli. Tilkoma stöðvarinnar er lykilskref í því að sorpurðun verði hætt á Glerárdal og þannig er með henni stigið stórt og langþráð skref í umhverfismálum svæðisins.

and George Olah, Nobel laureate in chemistry, after whom the plant will be named. The full name of the plant is the George Olah CO2 to Renewable Methanol plant. Mannvit was responsible for project management and design of the plant in cooperation with jacobs Engineering and Fabricom. The plant will convert CO2 emissions from the geothermal plant at Svartsengi to methanol, which will be used as fuel for cars and other vehicles.

climate and air quality agenda Mannvit served as a consultant to a panel tasked with forming a climate and air quality agenda for the city of Reykjavík which included an evaluation of current greenhouse gas emissions within city limits as well as realistic objectives to reduce emissions by 2020 and 2050. According to the evaluation, realistic net reduction of greenhouse gas emissions in Reykjavík, is 35% by 2020 and 73% by 2050. Reykjavík is the first municipality in Iceland to issue such an agenda.

composting plant in Eyjafjörður The Molta Composting plant in Eyjafjörður was formally opened in August, 2009 and is the largest of its kind in Europe. The plant will utilise organic waste materials from northern Iceland, and can handle 10-13 thousand tons of organic refuse per year. The plant construction was an important step in minimising the landfilling of organic refuse in the Glerárdalur area.

20 21

greiðir andvirði strætókorts fyrir þá starfsmenn sem að jafnaði nota ekki einkabíl til að ferðast til vinnu.

Rannsóknir í jarðhita Stjórn Rannsóknasjóðs hefur úthlutað styrkjum úr nýrri markáætlun Vísinda- og tækniráðs (öndvegissetur og klasar). Mannvit er hluti af hóp, ásamt öllum helstu aðilum sem um jarðhita fjalla á Íslandi, sem fékk styrk til verkefnis sem kallast Alþjóðlegur rannsóknarklasi í jarðhita (GEORG). Á síðasta ári veitti stjórn GEORG styrki til ýmissa rannsóknarverkefna og þar á meðal fékk Mannvit styrk ásamt HR, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og ÍSOR til þróunarverkefnisins Fóðringarsteypa fyrir háþrýstings-háhitaborholur.

Heitt vatn í Ungverjalandi Undanfarin þrjú ár hefur Mannvit unnið að fjölbreyttum verkefnum á sviði jarðfræði og jarðeðlisfræði vegna jarðhitanýtingar í Ungverjalandi. Verkefnin eru unnin fyrir ungverska fyrirtækið PannErgy sem áætlar framleiðslu á grænni orku til húshitunar á a.m.k. 70.000 heimilum. Á síðasta ári var lokið við að bora fyrstu holuna. Hún er 1.820 metra djúp og fyrstu prófanir og mælingar á eiginleikum hennar gefa til kynna góðan árangur. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskur aðili tekur að sér einskonar alverktöku varðandi nýtingu jarðhita á erlendri grundu.

Djúpborun við Kröflu Fyrsta djúpborunarhola Íslands var boruð í jarðhitasvæðið við Kröflu fyrri hluta ársins 2009. Upphafleg áætlun var að bora í lekt háhitakerfi á 3,5 km dýpi með það að markmiði að ná yfirhitaðri gufu við 400-600°C. Á 2.100 km dýpi þurfti að stöðva borframkvæmdir er kom í ljós að borað hafði verið í kviku. Ekki er vitað um eiginleika vökvans sem má vænta upp úr holunni. Hópurinn sem stofnaður var um meðhöndlun og greiningu vökvans hefur verið að útbúa áætlun um prófanir og mögulega nýtingu vökvans til orkuframleiðslu.

Alþjóðlegt alkalísetur Mannvit opnaði á árinu sem leið alþjóðlegt setur sem er helgað prófunum og rannsóknum á alkalívirkni. Markmiðið er að marka rannsóknarstofu Mannvits sess sem alþjóðlegum þekkingar- og prófunaraðila varðandi alkalívirkni en kunnáttu í því að hanna endingargóða steypu m.t.t. alkalívirkni er ennþá ábótavant víða um heim. Setrinu er ætlað að miðla þekkingu, veita ráðgjöf og kennslu á innlendum og alþjóðlegum markaði.

Hjólað í vinnuna ÍSÍ stendur fyrir átakinu hjólað í vinnuna á ári hverju en meginmarkmið þess er að vekja athygli á hjólreiðum sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta. Mannvit sigraði í sínum stærðarflokki í keppni um fjölda þátttökudaga og varð í öðru sæti í keppni um flesta kílómetra.

Fyrirmyndarfyrirtæki 2009 Mannvit varð í fjórða sæti í vali VR á fyrirtæki ársins 2009. Á fjórða hundrað fyrirtæki eru á listanum yfir fyrirtæki ársins og fá þau sem eru í tuttugu efstu sætunum titilinn fyrirmyndarfyrirtæki. Starfsmenn og stjórnendur eru ákaflega stolt af því að hafa verið fyrirmyndarfyrirtæki VR síðastliðin fimm ár.

Samgöngustefna Mannvit hefur sett fram samgöngustefnu sem ætlað er að uppfylla ferðaþörf starfsmanna Mannvits á hagkvæman og vistvænan hátt. Stefnan er sett fram þar sem Mannvit vill leggja sitt af mörkum til að bæta umhverfi, borgarbrag og heilsu íbúa höfuðborgarsvæðisins sem og annars staðar. Stærsti þátturinn í samgöngustefnunni er samgöngustyrkur til starfsmanna þar sem Mannvit

Alkali Aggregate Reactions Research Last year Mannvit established an International Centre of Research and Applied technology for Alkali Aggregate Reactions. The goal is to establish Mannvit’s laboratory as an international knowledge and research source for alkali aggregate reactions, as knowledge in the design of durable concrete as it pertains to alkali aggregate reactions is still lacking around the world.

Cycling to work The National Olympic and Sports Association of Iceland hosts the ‘Cycling to Work’ challenge each year. The main goal is to draw attention to cycling as a healthy, environmental- friendly and economical way of commuting. Mannvit won its size category for number of participating days and came in second regarding number of kilometers recorded by the staff.

Company of the Year 2009 Mannvit came in fourth in The Commercial Workers’ Union’s selection of Company of the Year 2009. Approximately 400 companies are in the selection process and the top twenty receive a special recognition. Employees and administrators at Mannvit are very proud to have been awarded that recognition for the last five years running.

Transportation policy Mannvit has issued a transportation policy, designed to fulfill its employees transportation needs in an economical and environmentally-sound manner. Mannvit issued this policy as part of their commitment to climate issues locally and globally. The transportation policy

includes a grant for employees, wherein Mannvit pays for a monthly bus card for those employees usually travelling to and from work by bus.

Geothermal research The Icelandic Centre for Research (RANNIS) awarded a grant in 2009 for the founding of the international Geothermal Research Group (GEORG). Mannvit is a member of the group along with universities, companies and other entities working in Geothermal utilisation and research. In 2009, GEORG provided grants to numerous research projects including a project led by Mannvit developing grout for high pressure and high temperature geothermal wells.

Geothermal water in Hungary For the past three years, Mannvit has worked on diverse projects in the fields of geology and geophysics for geothermal heat utilisation in Hungary. The project, which is being funded by the Hungarian company PannErgy, is estimated to provide geothermal hot water for district heating for at least 70,000 homes. Last year drilling for the first well was finished. The well is 1,820m deep and first tests and measurements indicate good results. This is the first time an Icelandic company has undertaken this sort of turnkey contract regarding geothermal utilisation abroad.

IDDP The first IDDP well was drilled in the Krafla geothermal area in the first half of 2009. The plan was to drill into a high-temperature hydrothermal system with the aim of finding superheated or supercritical fluid at temperatures between 400 – 600°C at depths below 3.5 km. However, the drilling was stopped at a depth of 2100m, as it became clear that the drill rig had drilled into magma. The IDDP fluid handling and evaluation group (FHE) has been developing a plan for the characterisation of the fluid and its subsequent utilisation for energy production.

23

epCm-maproTraust verkefnastjórnun með MaProMapro er framtíðar verkefnastjórnunarkerfi Mannvits. Kerfið, sem hefur verið í þróun síðastliðin tvö ár, er nú í notkun í verkefnum hér á landi, í Ungverjalandi og Slóvakíu og hefur nú þegar sannað sig. Kerfið er hliðstætt kerfum erlendra verkfræðifyrirtækja sem útvíkkað hafa þjónustu sína í takt við kröfur viðskiptavina um trausta verkefnaafhendingu (project Delivery). Slík verkefnanálgun hefur ekki verið í boði hérlendis fyrr, en er alþekkt og eftirsótt erlendis hjá fyrirtækjum sem ráðast í fjárfestingarverkefni (Capital Spending projects). Mannvit hefur þróað kerfið þannig að það henti allt frá smáum til mjög umfangsmikilla fjárfestingarverkefna.

Mapro verkefnastjórnunarkerfið er byggt upp á einingum sem tryggja utanumhald um alla þætti þeirra verkefna sem það er notað við, svo sem áhættugreiningu (Risk Management), kostnaðargát (Baseline Cost Control) og tímaáætlanir (Time & Sceduling). Þá inniheldur kerfið einnig aðferðarfræði við breytileikastýringu (Trend & Change Management), en þar með heyra aukareikningar sögunni til.

Mannvit EPcM with MaProMapro is a project management system developed by Mannvit for use in EpCM projects. The system has been in development for the last 2 years and is currently in use for domestic projects as well as projects in Hungary and Slovakia. Mapro has proven beneficial and Mannvit aims to expand use of the system in the future.

The Mapro system is analogous to systems used by foreign engineering companies that are expanding their services and taking extra steps to ensure reliable project delivery. In the past, this approach to projects was not offered by engineering companies in Iceland, but is widely known and sought after abroad for capital spending projects. Mannvit has designed its system to suit both small and large capital spending projects.

The Mapro project management system is built on a modular system that ensures overall management of all components of a project, e.g.: risk management, baseline cost control and time & scheduling. The system also includes trend & change management methodology, which renders change orders and additional invoices a thing of the past.

According to Haukur óskars-son, mechanical engineer and project manager, the use of Mapro project management system has been very success-ful for Mannvit. “For EpCM projects, the overall manage-ment of each project package is much easier to control by using Mapro, from the first idea to project completion. Mapro has proved itself in Mannvit’s projects, for exam-ple in Hungary and Slovakia, where the system has fulfilled all of our clients requirements and helped us to deliver our work within budget, on time and schedule. The system provides clear roles for each employee involved, which makes all work processes more disciplined.” Haukur adds that researches on EpCM done by independent

companies like Independent project Analysis (insert. see www.ipaglobal.com) show that up to 10% saving of the total project cost (CApEX) can be achieved compared to traditional project manage-ment methods.

Að sögn Hauks óskarssonar, véltæknifræðings og verkefnisstjóra, er reynslan af Mapro verkefnastjórnunarkerfinu mjög góð. „Með því fæst betra utanumhald um alla þætti framkvæmda en hingað til hefur verið mögulegt, frá fyrstu hugmyndum að lokauppgjöri. Mapro hefur sannað sig í þeim verkum sem Mannvit hefur nýtt það við, til að mynda bæði í Ungverjalandi og

Slóvakíu, sem gengu framar vonum. Þá skipti miklu máli fyrir starfsfólkið sem kom að verkunum að markmiðin voru skýr og vinnubrögð agaðri. Við höfum fengið endurgjöf frá viðskiptavinum okkar í þessum löndum, þar sem segir að allt sem Mannvit lofaði að Mapro kerfið myndi gera fyrir verkefnið hafi staðist fyllilega.“ Haukur segir jafnframt að rannsóknir óháðra aðila á borð við Independent project Analysis (innsk. sjá vefslóðina www.ipaglobal.com) bendi til að með EpCM aðferðafræðinni megi spara allt að 10% af heildarkostnaði (CApEX) miðað við aðrar hefðbundnari verkefnastjórnunaraðferðir.

THe inTerView/ViðTalið

hAUKUR ÓSKARSSONMechanical Engineer and project Manager / véltæknifræðingur og verkefnisstjóri

22

bim | leed Flókin rúmfræði skiljanlegri með BIM Með BIM hugbúnaðinum gefst kostur á hlutbundinni hönnun á burðarvirkjum og lagnakerfum, en þá eru hlutir teiknaðir og hannaðir í heilu lagi í stað þess að vera teiknaðir upp með línum. Helstu kostir þessa eru aukinn skilningur á hönnuninni, jafnt hjá hönnuðum, verkkaupum og verktökum, sem eykur gæði verksins.

Hægt er að útbúa jafnt lítil sem stór BIM upplýsinga-líkön, eða allt frá til að mynda lögnum í einbýlishús og upp í vandasöm burðarvirki í byggingum sem eru tugþúsundir fermetra að stærð. Flókin rúmfræði verður skiljanlegri með BIM líkönum.

Af verkefnum sem Mannvit hefur notað BIM hugbúnaðinn við má nefna nýbyggingu Háskólans í Reykjavík, Hörpu, tónlistarhúsið við Reykjavíkurhöfn, og gagnaver Verne á Keflavíkurflugvelli.

Vistvænn byggingarmáti með LEED

Á árunum 2009 og 2010 vann Mannvit samkvæmt svokölluðu LEED vottunarkerfi við hönnun gagnavers á Keflavíkurflugvelli og fékkst þar reynsla og innsýn í þennan heim vistvæns byggingarmáta. LEED hugmyndafræðin er byggð upp á hugmyndafræði BREEAM vottunarkerfisins, en uppbygging og meginþættir í þessum tveimur kerfum er svipuð.

Vistvænn byggingarmáti hefur á undanförnum árum verið að ryðja sér til rúms á Íslandi sem og í flestum öðrum ríkjum heims. Hafa ríki skuldbundið sig til að stuðla í meira mæli en hingað til að sjálfbærri þróun í þessum efnum. Kjarnasvið Mannvits hafa unnið ýmis verkefni tengd vistvænum lausnum. Má þar nefna möt á umhverfisáhrifum, vistvænar samgöngur og skipulagsáætlanir, tilraunaverkefni varðandi notkun lífdísils og fleira.

Increased understanding with BIM BIM (Building Information Modelling) software is an object-oriented building development tool that utilises multi-dimensional (typically 3D) modelling to aid in the design, construction and operation of a building. BIM software incorporates multiple aspects of a building’s design including building geometry, spatial relation-ships, geographic information, quantities and proper-ties of building components. The advantage of this tech-nology is increased understanding in the design, both for designers, buyers and contractors, thus increasing productivity, project quality and cost reduction.

Recent Mannvit projects utilising BIM-software include a new building for Reykjavík University, the Harpa Con-cert and Conference Centre and the Verne Data Centre near the Keflavík International Airport.

LEED – environmental designBeginning in 2009, Mannvit’s work in designing the Verne Data Centre has been done in accordance with the green building standards of the Leadership in Energy and Environmental Design organization (LEED). LEED standards are intended to promote environmentally- sustainable design, construction and operation methods.

In Iceland, as well as in many other parts of the world, environmentally-sound construction methods have be-come well established. In the last two years, Mannvit has gathered significant additional experience and insight into working with LEED standards.

Mannvit’s core divisions have worked on various projects in connection with environmentally-friendly engineering solutions, including environmental impact assessments and related services, environmentally friendly transportation projects and zoning plans, an experimental project utilising biodiesel, and others.

24

renewable energy and Climate

Jarðvarmaorkuverjarðvarmaorkuver nýta hita úr jörðinni til að fram-leiða rafmagn og/eða bæði rafmagn og heitt vatn til húshitunar. jarðvarmaorkuver eru áreiðanleg, hagkvæm, umhverfisvæn og raforkuframleiðslan er fyrst og fremst nýtt sem grunnafl.

Tækniframfarir við boranir og við hönnun orkuvera gera nú þróun mögulega á svæðum sem áður þóttu ekki vænleg. Þess vegna hefur þeim fjölgað, bæði opinberum aðilum og einkaaðilum, sem líta á jarðvarmaorku sem góðan kost til að stuðla að því að draga úr hlýnun jarðar en mæta jafnframt aukinni eftirspurn eftir orku.

Mannvit er leiðandi í hönnun og byggingu jarðvarma-orkuvera með áratuga reynslu á Íslandi og erlendis. Fyrirtækið hannar og byggir jarðvarmaorkuver sniðin að tæknilegum aðstæðum á hverjum stað.

jarðvarmaorkuver verða að taka mið af þeim varma sem er til staðar, þannig að sem best nýting náist. Þau verða jafnframt að taka tillit til ýmissa annarra forsendna, svo sem staðbundinna aðstæðna og

geothermal Power Plants Geothermal power plants utilise heat energy from the Earth to produce electricity and sometimes electricity and hot water (combined heat and power). Geothermal power plants are reliable, cost effective, environmentally-friendly and provide baseload power.

Technological advances in drilling and plant design now allow development of what were once thought to be non-viable resources. As a result, more and more public and private entities are looking into geothermal power as part of their strategy to mitigate global warming while still meeting growing energy demands.

Mannvit is a leader in the design and building of geothermal power plants with decades of experience in Iceland and abroad. The company designs and builds geothermal power plants tailored to match specific resources.

The specific geothermal power plant configurations must match the heat resource to maximise its potential but also must take into account a variety of other cri-teria including local conditions and requirements, as

endurnýjanleg orka

krafna og þarfa hvers samfélags. Verkfræðingar, jarðvísindamenn og aðrir sérfræðingar Mannvits hafa leyst margvísleg verkefni í tengslum við nýtingu jarðvarma víða um heim.

hitaveiturHitaveitur sjá yfir 95% allra heimila og annarra bygginga á Íslandi fyrir heitu vatni til húshitunar og til neyslu. Í Reykjavík er stærsta og fullkomnasta hitaveita í heiminum, en upphaf hennar má rekja aftur til fjórða áratugar síðustu aldar og er enn verið að þróa hana. Uppbygging hitaveitu ásamt nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa til rafmagnsframleiðslu síðastliðin 80 ár hefur gert Reykjavík að einni hreinustu borg í heimi.

Mannvit hefur gegnt mikilvægu hlutverki í þróun hitaveitna á Íslandi frá því í byrjun sjöunda áratugar 20. aldarinnar, og er það starf ein af undirstöðum fyrirtækisins. Mannvit starfar nú við hönnun og ráðgjöf í tengslum við jarðvarmaverkefni, þar á meðal við hitaveitur, víða um heim.

well as the needs of the community. The geothermal engineers, geoscientists and other company special-ists at Mannvit have successfully tackled numerous complex challenges involving geothermal heat utilisa-tion all over the world.

geothermal District heatingIceland’s various geothermal district and municipal heating entities provide space heating and hot water to over 95% of homes and buildings. Iceland’s capital, Reykjavik, boasts the world’s largest and most sophisticated geothermal district heating system in the world, a development project that began in the 1930s and continues today. The extensive use of geothermal district heating combined with other renewable resources for electricity production over the last 80 years has helped to make Reykjavik one of the cleanest cities in the world. Since the early 1960s, Mannvit has played a significant role in the development of Iceland’s geothermal district heating systems, making it one of the company’s core competencies. Mannvit is now applying its design and consulting services to geothermal development projects, including district heating, all over the world.

“Interest in utilising geothermal power has increased all over the world in the last few years, since it is categorised as an environmentally-friendly power source,“ says Kristinn Ingason, Division Manager of Geothermal power plants. “Mannvit possesses considerable knowledge and know-how in geothermal utilisation, which involves earth sciences to evaluate and choose the optimal usage of geothermal areas and engineering knowledge for drilling, steam and water procurement as well as the construction of power plants. And, there are numerous opportunities abroad to utilise this knowledge and large projects are also in the works in Iceland.”

According to Kristinn, there were two prominent drilling

projects that stood out in 2009 for Mannvit: the first well in Hungary, which was drilled according to Mannvit’s specifications and under their supervision. Kristinn went on to say in regard to the first Hungary well, “there were challenges and drilling took a long time but the results proved positive.” The other was the first IDDp well (Icelandic Deep Drilling project), in the Krafla region, which has attracted a lot of attention.

„Áhugi á nýtingu jarðvarma hefur aukist mjög um allan heim á undanförnum árum enda flokkast hann sem umhverfisvænn orkugjafi,“ segir Kristinn Ingason, sviðsstjóri jarðvarmavirkjana. „Hjá Mannviti er umtalsverð þekking á nýtingu jarð-varma. Þar á meðal er jarðvísindakunnátta til að

meta og ákveða hvernig nýta megi jarðhitasvæði og þekkingu á verkfræði við boranir, gufu- og vatnsöflun og byggingu jarðvarmaorkuvera. Víða erlendis eru tækifæri til að nýta þessa kunnáttu og hérlendis eru einnig stór verkefni á döfinni.“

Að sögn Kristins ber tvö borverkefni hæst á árinu 2009. Segir hann að þar sé annars vegar fyrsta holan í Ungverjalandi, sem boruð var samkvæmt verklýsingu frá Mannviti og undir eftirliti Mannvits. Á ýmsu hafi gengið og borun hafi tekið langan tíma en árangurinn hafi verið góður. Í annan stað hafi verið borun fyrstu IDDp-holunnar (Icelandic Deep Drilling project) í Kröflu, sem hafi vakið mikla athygli.

THe inTerView/ViðTalið

KRISTINN INgASON

Division Manager of Geothermal Power Plants / sviðsstjóri jarðvarmavirkjana

25

26

Binding CO2 Jarðvarmaorka telst endurnýjanlegur orkugjafi, en jarðvarmaorkuver losa þó koltvísýring (CO2) í litlu magni. Binding koltvísýrings gengur út á að þrýsta CO2 ofan í jörðina á tilteknum svæðum þar sem koltvísýringurinn gengur í efnasamband við basalt og breytist í steindir eins og t.d. kalsíumkarbónat. Með þessari vinnslu er CO2 frá orkuverinu ekki sleppt út í andrúmsloftið. Orkuveita Reykjavíkur hefur í samstarfi við Háskóla Íslands, Jarðvísindastofnun Columbia University og CNSR í Toulouse verið að þróa aðferðir við bindingu CO2 við Hellisheiðarvirkjun. Mannvit hefur hannað nokkra hluta þessa ferlis og kom í samstarfi við aðra þátttakendur fram með lausnina sem notuð var. Í þeirri lausn sameinast hagkvæmni, áreiðanleiki og lágur viðhaldskostnaður.

Verkefnið hefur vakið talsverða athygli fjölmiðla og vísindatímarita. Meðal annars var það forsíðuefni tímaritsins Science og tekið til umfjöllunar í sjónvarps-þættinum Newsnight á BBC. Einnig hefur verið fjallað um það í Clean Skies News og fleiri miðlum.

JarðvarmarannsóknirJarðvarmarannsóknir brúa bilið á milli hugmynda sem fram koma á fyrstu stigum þróunar og skipulagningar og upphafs framkvæmda. Með rannsóknunum er leitast við að sýna fram á áreiðanleika tiltekinna jarðvarmavirkjana. Þegar vitneskjan eykst með auknum rannsóknum hefst verkfræðivinnan og unnt er að áætla framkvæmdakostnað og meta væntanlega orkuframleiðslu. Nákvæmar upplýsingar úr rannsóknum eru forsenda þess að hægt sé að meta líklegan árangur borana, tæknilegar áskoranir við borunina og kostnað.

Rannsóknarstigið nær til fjölmargra samvirkandi jarðfræðiþátta, þar á meðal vatnafræði, jarðefnafræði og jarðeðlisfræði. Á rannsóknarstiginu eru fyrirliggjandi gögn einnig metin og túlkuð með hliðsjón af jarðeðlisfræðilegum þáttum, líkangerð, forðafræði og hagkvæmni metin.

Mannvit er leiðandi ráðgjafarfyrirtæki á sviði jarðvarmarannsókna. Fyrirtækið hefur starfað við fjölmörg verkefni á þessu sviði á Íslandi, í Evrópu, Asíu og Ameríku, og sérfræðingar fyrirtækisins hafa áratuga reynslu í jarðvarmarannsóknum. Hjá Mannviti starfa vísindamenn með framhaldsmenntun á hinum ýmsu sviðum sem tengjast jarðvarma, þar á meðal jarðfræði, bergfræði, borholujarðfræði, jarðeðlisfræði, jarðefnafræði, vatnafræði, forðafræði og landfræði (GIS kerfi).

CO2 Sequestration Geothermal energy is a green energy source, though geothermal power plants do emit small amounts of carbon dioxide (CO2). The CO2 sequestration involves capturing the CO2 and injecting it into selected geo-logical sites where it will react with basaltic rock and mineralize to solid calcium carbonate. By using this process, CO2 is not released into the atmosphere. For the past few years, Reykjavik Energy, in collabora-tion with University of Iceland, the Earth Institute of Columbia University and CNSR in Toulouse have been developing this process at the Hellisheidi Geothermal Power Plant. Mannvit Engineering proposed several designs for the process and in collaboration with the participants came up with the final design. The final design combines cost efficiency, reliability and low maintenance.

The project was featured on the cover of Science magazine and reported on the BBC television pro-gram Newsnight, as well as Clean Skies News and other publications.

Geothermal Exploration Geothermal Exploration is the bridge between early-stage ideas for development and fully committed planning, construction and start up. In the broadest sense, geothermal exploration involves proving the viability of a particular geothermal energy resource as a practical means of generating power and/or heat in a particular location. As the knowledge produced through exploration is gathered, engineering plans can be created and construction costs and energy-producing potential can be assessed. Accurate information from the exploration stage is crucial to assessing not only the overall viability but the detailed physical challenges of drilling as well as the production expectations and costs.

The exploration stage involves many inter-related disciplines relating to earth’s geology including hydrology, geochemistry and geophysics. The exploration stage also includes the review and interpretation of existing data, geophysical exploration, conceptual modelling, reservoir engineering and feasibility studies.

Mannvit is a leading consulting firm in geothermal exploration. The company has worked on numerous projects in Iceland, Europe, Asia and the Americas and Mannvit’s specialists have decades of experience in the areas of geothermal surveys and research. Mannvit employs senior geoscientists across all disciplines related to geothermal exploration, including geology, petrophysics, borehole geology, geophysics, geochemistry, hydrology, reservoir engineering and geography (GIS systems).

Helga Tulinius, a geo- physicist and project manager, along with her co-workers at Mannvit is involved in geothermal research. She says there is much going on in this sector all over the world, offering many opportunities for Mannvit in the future. In 2009, Mannvit conducted geothermal research in Greece, Slovakia, Romania, Turkey, the United States and Hungary.

“The Hungary project returned excellent results

many wells all over the country, both for municipal heating and possible electrical production.

According to Helga, projects in geothermal power are of great importance to the company. “If we are successful, other larger projects will follow, such as the design of geothermal power plants. Also, our positive results support other Icelandic companies, since we are first and foremost utilising Icelandic knowledge and know-how.”

in 2009, this coming after almost three years of hard work,” says Helga. “The first well we stationed there is producing approximately 30 liters per second of hot water at 90 degrees Celsius and will be used for district heating in the town of Szentlörink in southern Hungary. The municipal heating distribution system is currently being designed. The whole project is being funded by PannErgy.” Helga says that these positive results in Hungary are important for Mannvit, since plans include

árinu 2009 eftir tæplega þriggja ára stífa vinnu,“ segir Helga. „Fyrsta holan sem við staðsettum þar gaf um 30 lítra á sekúndu af tæplega 90 gráðu heitu vatni. Það verkefni var unnið fyrir fyrirtækið PannErgy en vatnið verður notað í hitaveitu í bænum Szentlörink í suðurhluta Ungverjalands. Nú er verið að hanna hitaveituna fyrir bæinn.“ Helga segir mikilvægt fyrir Mannvit að þessi góði árangur hafi náðst í Ungverjalandi, enda sé ráðgert að bora margar fleiri

holur víðsvegar um landið, bæði til að fá vatn fyrir hitaveitur en einnig sem hægt yrði hugsanlega að nota til raforkuframleiðslu.

Að sögn Helgu hafa verkefnin á sviði jarðhita mikla þýðingu fyrir fyrirtækið. „Ef ég og mitt samstarfsfólk gerum vel þá fylgja önnur og stærri verkefni í kjölfarið, svo sem eins og hönnun á jarðhitavirkjunum. Eins skilar góður árangur hjá okkur sér líka til annarra íslenskra fyrirtækja þar sem við erum fyrst og fremst að nota íslenska þekkingu.“

Helga Tulinius, jarðeðlis-fræðingur og verkefnisstjóri, fæst ásamt samstarfsfólki sínu við rannsóknir á jarðhita. Hún segir mjög mikið um að vera í þessum geira víða um heim og mörg tækifæri í þeim efnum fyrir Mannvit í framtíðinni. Á vegum fyrirtækisins hafi meðal annars verið unnið að jarðhitarannsóknum í Grikklandi, Slóvakíu, Rúmeníu, Tyrklandi, Banda-ríkjunum og Ungverjalandi.

„Verkefnið í Ungverjalandi skilaði frábærum árangri á

THE INTERVIEW/VIÐTALIÐ

HElGa TuliniuS

Geophysicist / jarðeðlisfræðingur

Renewable Energy and Climate Endurnýjanleg orka

27

28

while Orkey’s plant is small compared to most biodie-sel plants, it does however represent an important step forward for Iceland. And, for Mannvit, this project has provided experience that can be applied in projects both in Iceland and abroad.

Bioethanolproduction of bioethanol from starch or sugar-rich material by microbial fermentation (mainly yeasts) is a well known process. Ethanol can also be produced from cellulose rich biomass such as wood, grass/straw, waste paper and various agricultural residues. Mannvit is now cooperating with the University of Akureyri in an R&D project which aim is to develop a production method for bioethanol from cellulose rich raw material that is available in Iceland. what is spe-cial about this project is the use of thermophilic bacte-ria from hot springs and waste heat from geothermal power plants. Further, biohydrogen will be one of the by-products of the process.

hauggas og lífeldsneytiMannvit hefur reynslu af verkefnum á sviði framleiðslu lífeldsneytis og þá sérstaklega vinnslu metans úr hauggasi og framleiðslu lífdísils úr úrgangi. Mannvit hefur einnig tekið þátt í rannsóknarverkefnum í tengslum við framleiðslu lífetanóls og metans.

Mannvit hefur lagt áherslu á að þróa lausnir í tengsl-um við endurnýjanlega orkugjafa, þar á meðal lífelds-neyti og nýtingu lífræns úrgangs til framleiðslu þess.

Landfill gas and BiofuelsMannvit has experience in biofuels, especially in upgrading landfill gas to biomethane and small scale biodiesel production. Mannvit has also been involved in several R&D projects regarding bioethanol and biomethane. Company specialists have experience in biofuel process engineering, consulting and design services and work with clients to develop process design packages and tender documents.

Mannvit has focused on developing process design packages for renewable energy projects including sustainable biomass utilisation, especially utilisation of organic waste.

BiomethaneThe methane commercially available today is mostly the main component of natural gas. Biogas is formed by controlled anaerobic digestion of biomass, such as manure, sewage and municipal solid waste. By upgrading the biogas, which involves removal of CO2, H2S and moisture, biomethane is obtained. Biomethane can be used for same purposes as natural gas, i.e. for heating and as a vehicle fuel and also in CHp processes. Mannvit has many years experience in the field of methane production and utilisation and is currently working on several biomethane projects in cooperation with Universities and municipalities in Iceland. Mannvit has been involved in the utilisation of the landfill gas in Álfsnes, the landfill site for the Reykjavik area. The utilisation was started in 2000 and in 2005 a new upgrading facilities was commis-sioned with a capacity of 800 Nm3/h of landfill gas. In 2008 a redesigned landfill gas supply system was taken into operation with semiautomatic pigging of main pipelines. Due to legislation the landfilling has been reduced and will be reduced gradually in com-ing years. To compensate for this a biogas plant is planned in Álfsnes to receive organic waste for utilisation and production of methane.

BiodieselMannvit is currently completing the design of 450 tons per year biodiesel production plant, which will utilise waste vegetable oil and other oil rich organic waste. Stages of the process differ from more conventional processes, to minimise the initial investment cost and to build the plant in such a way that its capacity can be readily increased.

In the R&D stage of the project, Mannvit designed and successfully operated a small scale pilot produc-tion unit to obtain the necessary information for the process design. The biodiesel produced by the pilot unit has successfully been tested on both small and large vehicles.

renewable energy and Climate endurnýjanleg orka

Metan Við loftfirrta gerjun lífræns úrgangs, s.s. sorps, mykju og skólps, myndast metanríkt gas. Metan er unnið úr gasinu með því að fjarlægja CO2, H2S og raka úr því. Metan er hægt að nýta í sama tilgangi og jarðgas, þ.e. til raforku- og varmaframleiðslu, í iðnaði og ekki síst sem eldsneyti fyrir farartæki. Mannvit hefur margra ára reynslu af vinnslu metans og nýtingu þess og er þátttakandi í fjölda verkefna á því sviði í samstarfi við háskóla og sveitarfélög.

Mannvit hannaði söfnunar- og hreinsunarkerfið í Álfsnesi, urðunarstað Sorpu fyrir höfuðborgar-svæðið, en þar hófst vinnsla hauggass árið 2000. Árið 2005 var tekin í notkun ný hreinsistöð og afkastageta kerfisins aukin í 800 Nm3/klst. af hauggasi. Undanfarin ár hefur verið dregið úr urðun lífræns úrgangs í samræmi við lög og mun sú þróun halda áfram. Því er áætlað að reisa gasgerðarstöð í Álfsnesi sem í framtíðinni mun taka við lífrænum úrgangi til framleiðslu metans.

LífdísillMannvit er nú að ljúka hönnun 450 tonn/ár framleiðslueiningar fyrir sprotafyrirtækið Orkey á Akureyri sem hyggur á vinnslu lífdísils úr notaðri steikingarolíu og -feiti ásamt öðrum olíu- og fituríkum úrgangi. Framleiðsluferlið og verkefnið sjálft eru að mörgu leyti frábrugðin því sem hefðbundið er, m.a. til þess að lágmarka stofnkostnað og auðvelda viðbætur við verksmiðjuna í framtíðinni.

Á þróunarstigi verkefnisins hannaði Mannvit litla tilraunaframleiðslueiningu sem starfrækt var til að afla nauðsynlegra upplýsinga fyrir hönnun verksmiðjunnar. Lífdísillinn sem þannig fékkst hefur verið reyndur á bæði litlum og stórum ökutækjum með góðum árangri. Þótt þessi framleiðslueining sé smá í samanburði við lífdísilverksmiðjur erlendis, þá markar hún mikilvægt skref hérlendis. Eins er verkefnið mikilvægt fyrir Mannvit þar sem þekkingin sem aflast hefur með því getur nýst fyrirtækinu jafnt hérlendis sem erlendis.

LífetanólFramleiðsla lífetanóls með gerjun sykra eða sterkju er alþekkt, en einnig er hægt að framleiða etanól úr sellulósaríkum lífmassa eins og viði, grasi, pappír og ýmsum landbúnaðarúrgangi. Mannvit á nú í samstarfi við Háskólann á Akureyri um þróun framleiðsluaðferðar fyrir lífetanól úr sellulósaríku hráefni sem fellur til, eða hægt er að rækta, hérlendis. ætlunin er að nýta hitakærar hveraörverur til framleiðslunnar, sem og spillivarma frá jarðvarmavirkjunum. Ein aukaafurða framleiðsluferlisins verður vetni.

Ásgeir Ívarsson, chemical engineer at Mannvit, served as a project manager for several important develop-ment projects in 2009, including the production of renewable fuels, waste treatment and disposal, exhaust control from geo-thermal power plants and other climate issues.

“In late 2009, the design of a 450 tons per year biodiesel production unit for Orkey started, based on conclusions of a development project Mannvit has been working on for a few years,” says Ásgeir. “In connection with that project, the Akureyri municipal bus system is now

Verkefnum sem Ásgeir Ívarsson efnaverkfræðingur var verkefnisstjóri í á árinu 2009 má skipta í fjóra flokka. Það eru verkefni sem lúta að þróun og framleiðslu endurnýjanlegs eldsneytis, meðhöndlun og afsetningu úrgangs, hreinsun útblásturs frá jarðvarmavirkjunum og loftslagsmálum. Hann segir að verkefni innan hvers flokks skarist og reyndar sé einnig skörun milli flokka.

„Á síðari hluta ársins hófst hönnun 450 tonn /ár lífdísilframleiðslueiningar fyrir Orkey sem byggir á niðurstöðum þróunarverkefnis sem Mannvit hefur staðið að undanfarin misseri,“ segir Ásgeir. „Í tengslum við verkefnið hófu strætisvagnar

Akureyrar tilraunanotkun lífdísils sem framleiddur var á tilraunastofu Mannvits, með góðum árangri. Þá má nefna að vinna hélt áfram við verkefnið Líf-Etanól, en það er samstarfsverkefni Mannvits og Háskólans á Akureyri og miðar að því að þróa aðferð til framleiðslu etanóls, sem nota má sem eldsneyti, úr sellulósaríkum lífmassa með hitakærum hveraörverum. Það eru mörg tækifæri, en einnig mörg ljón í veginum, í þróun framleiðsluaðferða sem og nýtingar þekktrar tækni til framleiðslu eldsneytis úr úrgangi hvers konar og öðrum lífmassa sem afla má hérlendis.“

using biodiesel produced by Mannvit’s laboratory, for experimental purposes and with good results.” Also, work on a bioethanol project continued, a co-operative venture between Mannvit and the University of Akureyri, which aims to develop a method for producing ethanol, for fuel purposes, from cellulose rich biomass with thermophilic geothermal microorganisms. Ásgeir goes on to say, “There are many opportunities, but also many obstacles in the way to developing new production methods, as well as utilising known technology for fuel production from every kind of waste and other biomass in Iceland. That said, these are important developments and we are confident the challenges will be met.”

THe

inTe

rVie

w/V

iðTa

lið

ÁSgEIR ÍVARSSON

Chemical Engineer / efnaverkfræðingur

29

30

Græn gagnaverMannvit hannaði fyrsta áfanga gagnavers fyrir-tækisins Verne Global, um 40.000 m2 byggingu, á fyrrum varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Framkvæmdir standa yfir en þetta verður fyrsta stóra gagnaverið hér á landi.

Töluvert hagræði fylgir því að reisa gagnaver á Íslandi, jafnt fjárhagslegt, skipulagslegt og út frá umhverfissjónarmiðum. Þetta stafar meðal annars af því að lofthiti á Íslandi er stöðugur og að jafnaði lágur árið um kring, og því er kostnaður við kælingu í lágmarki. Framboð á rafmagni er mikið, áreiðanlegt og ódýrt og kemur að öllu leyti frá endurnýjanlegum orkugjöfum auk þess sem í landinu er vel menntað vinnuafl. Samband við umheiminn er tryggt með fjórum háhraða sæstrengjum sem tengja Ísland við Evrópu og Bandaríkin.

Fyrirtæki sem hyggjast úthýsa grænum gagnavinnslu-kerfum sínum hafa í auknum mæli litið til þeirra kosta sem Ísland hefur upp á að bjóða. Mannvit hefur þekkinguna, styrkinn og reynsluna til að bjóða fram aðstoð við hönnun og framkvæmdir við byggingu gagnavera.

Áætlað er að mannfjöldinn á svæðinu muni aukast um 20% frá 2008 fram til ársins 2020. Þá er áætlað að á þeim tíma muni úrgangur aukast í 480 þúsund tonn á ári, og að þar af verði um 270 þúsund tonn lífrænn úrgangur.

Lífræni úrgangurinn skiptir mestu máli vegna losunar gróðurhúsalofttegunda við meðhöndlun hans. Samkvæmt lögum um meðhöndlun úrgangs nr. 55/2003 skal urðun lífræns úrgangs hafa minnkað í 75% af því magni sem féll til árið 1995 eigi síðar en 1. janúar 2009, niður í 50% fyrir 1. júlí 2013 og niður í 35% fyrir 1. júlí 2020.

Niðurstaðan af þessari vinnu var svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir Suðvesturland sem nú hefur verið samþykkt af öllum þeim sveitarfélögum sem að henni standa. Samkvæmt áætluninni mun öll urðun á lífrænum og brennanlegum úrgangi á Suðvesturlandi verða hætt eigi síðar en árið 2020.

Waste Management Mannvit has actively participated in waste management planning for various municipalities in Iceland, including Reykjavik, the capital city. This work was done per the EEC directive 75/442, wherein all municipalities are obligated to produce a strategic plan on waste management.

In 2006, Mannvit began investigating the cost and benefits of aerobic composting, anaerobic digestion, incineration and new landfill sites. After the comparison was finished, in early 2007, the results were used in a revised waste management plan for the Southwest part of Iceland, issued in 2009.

The population in the area evaluated is projected to increase by 20% until 2020. During that time, the total quantity of waste produced is estimated to increase to 480 thousand tons per year, of which 270 thousand tons will be organic waste.

The organic waste is the primary concern, because it is a direct contributor to greenhouse gas emissions. According to the EEC directives, the landfilling of organic waste must be reduced stepwise to 35% of the quantity landfilled in 1995 no later than 15 years after implementation of the directive. In Iceland this target must be reached in 2020.

Mannvit’s work produced a cost optimisation model which was used to calculate the most cost effective solution for the area as a whole. This resulted in the waste management plan, which is now in force. According to the waste management plan all landfilling of organic and combustible waste in Southwest of Iceland will end no later than 2020.

Flokkun úrgangsMannvit hefur aðstoðað nokkur sveitarfélög og sorpsamlög við gerð svæðisáætlana um með-höndlun úrgangs, þar á meðal sorpsamlögin á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Suðurlandi og á Vesturlandi. Þessi vinna var í samræmi við lög um meðhöndlun úrgangs nr. 55/2003, þar sem sú skylda er lögð á öll sveitarfélög að koma skipulagi á meðhöndlun úrgangs.

Á árinu 2006 hóf Mannvit að bera saman kostnað og hugsanlegan ávinning af jarðgerð, gasgerð og brennslu lífræns úrgangs og kostnað vegna nýrra urðunarstaða á Suðvesturlandi. Eftir að samanburður lá fyrir snemma árs 2007 voru niðurstöðurnar notaðar við endurskoðun á svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Suðvesturlandi fyrir tímabilið 2009-2020, sem lauk snemma árs 2009.

There is much more to be done in regard to waste issues and methane produc-tion in Iceland, according to Gunnar Herbertsson, Division Manager of Hydropower and Industrial Engineering. Gunnar claims that significant potential for additional meth-ane production and improved utilisation exists. “Methane utilisation can be increased considerably, making Reykja-vík an even cleaner city than it is today. And, Mannvit is interested in exporting the company’s experience and technical know-how to projects abroad.”

Gunnar says that there are also opportunities in the energy industry apart from general production of hy-dropower and geothermal

power. Locally there are possibilities in utilising tidal stream and surge as well as wind energy, and that these types of projects could make it onto Iceland’s agenda in the coming years.

Mikið verk er að vinna í sorpmálum og metanvæðingu á Íslandi, að sögn Gunnars Herbertsson. Hann segir að miklir möguleikar séu á frekari metanframleiðslu með betri nýtingu þess metans sem fyrir er, en jafnframt með nýtingu á lífrænum úrgangi sem fellur til utan þess sem flokkast sem sorp og með ræktun til gasgerðar. „Það er því hægt að auka metannotkun verulega og til að mynda hægt að gera Reykjavík að enn hreinni borg en hún er

í dag. Þá getur tækniþekking Mannvits á þessu sviði gert fyrirtækinu mögulegt að leggja eitthvað af mörkum erlendis.“

Gunnar segir að í orku-geiranum séu einnig tækifæri fyrir utan hefðbundna vinnslu á vatnsafli og jarðhita. Hér séu möguleikar í nýtingu sjávarfalla og ölduhreyfinga auk vindorku, en þessar auðlindir gætu komist á dagskrá fyrir alvöru á næstu árum.

THE INTERVIEW/VIÐTALIÐ

Gunnar Herbertsson

Mechanical Engineer, Division Manager of Hydropower and Industrial Engineering / vélaverkfræðingur, sviðsstjóri vatnsafls- og iðnaðarsviðs

Renewable Energy and Climate Endurnýjanleg orka

Green Data Centres Mannvit Engineering designed the first 40,000 m² phase Verne Global data centre complex (KEF001) located at the former US Naval Air Station near the Keflavik International Airport. The centre is now under construction and is set to become the country’s first large scale data centre.

Building data centres in Iceland holds many financial, strategic and environmental advantages. Among these are minimal cooling costs due to Iceland’s year-round low ambient temperatures, inexpensive, reliable and abundant electricity derived entirely from renewable resources and a highly educated workforce. Connectivity is secured by four high-throughput fibre optic submarine cables which connect Iceland to Europe and the USA.

Companies looking to outsource green IT data centres are increasingly looking at the advantages of Iceland. Mannvit has the know-how, size and experience to assist in all facets of data centre design and construction.

31

32 33

skrifstofur Offices

Verkefni projects

alþjóðleg starfsemiinternational Operations

NORTh AMERIcA Oregon California Nevada Oklahoma

gREENLAND Qorlortorsuaq Tasiilaq

IcELAND,Reykjavík

AZORES

cENTRAL AMERIcA EL SALVADOR NICARAGUA GUADELOUpE

SOUTh AMERIcACHILE,

SantiagoAguas Clientes, CHILEARGENTINA

AFRIcA KENyA SOUTH AFRICA AUSTRALIA

ASIA INDIA INDONESIA CHINA RUSSIA

EUROPE NORTH SEA UNITED KINGDOM,

Cambridge Newcastle

SwEDEN DENMARK GERMANy,

Neubrandenburg

LITHUANIA SLOVAKIA HUNGARy,

BudapestCROATIA ROMANIA GREECE

34 35

Alþjóðleg starfsemiInternational Operations

Í Slóvakíu er verið að vinna forhönnun fyrir jarðvarma-virkjun á lághitasvæði auk þess sem mælingar vegna jarðvarma hafa verið gerðar í Rúmeníu og Grikklandi.

Bretland Mannvit rekur nú skrifstofur í Newcastle og Cambridge á Englandi. Starfsemi Mannvits þar í landi snýr mest að umhverfisvænum orkugjöfum og orkutækni ásamt jarðgerð úr lífrænum úrgangi og sorpi sem og gasvinnslu úr lífrænum úrgangi frá landbúnaði, sorpi o.fl. Meðal einstakra verkefna má nefna að í Norwich er verið að ljúka við verkefni fyrir stóran gosdrykkjaframleiðanda.

Bandaríkin Samstarf við aðila í Bandaríkjunum gengur vel. Bandaríkin hafa nýtt jarðvarma mest allra landa í heiminum og miða áætlanir að því að enn meira verði nýtt af jarðvarma þar í landi á komandi árum. Mannvit hefur lokið við þrjú verkefni á sviði jarðhitarannsókna á vesturströnd Bandaríkjanna sem vonast er til að leiði til frekari hönnunar á jarð-varmavirkjunum. Mannvit hefur hafið samstarf við bandaríska fyrirtækið Technip sem leiðir til þess að Mannvit geti boðið alla þjónustu hvað varðar ráðgjöf, verkefnastjórnun, rannsóknir, boranir, hönnun og byggingastjórnun við uppbyggingu jarðvarmavirkjana í Bandaríkjunum.

Önnur svæði Mannvit hefur undanfarið sinnt ýmsum verkefnum samkvæmt óskum frá aðilum víðsvegar um heiminn á sviði umhverfisvænnar orku, sérstaklega á sviði vatnsafls og jarðvarma. Af nýlegum verkefnum má nefna verkefni á Grænlandi, í Indónesíu, í Ástralíu og Chile, svo dæmi séu tekin.

Síðustu ár hefur Mannvit lagt áherslu á að auka um-svif sín í verkefnum utan Íslands, sérstaklega á sviði endurnýjanlegra orkugjafa. Meginþungi verkefna Mannvits erlendis er á þremur markaðssvæðum; Ung-verjalandi og nágrannalöndum, þar sem mestmegnis er unnið að verkefnum tengdum jarðvarma, Bretlandi, þar sem mest áhersla er á umhverfisvæna orkugjafa og orkutækni, og vesturströnd Bandaríkjanna þar sem unnið er að verkefnum tengdum jarðvarma.

Mið-Evrópa Mannvit opnaði skrifstofu í Búdapest í Ungverjalandi árið 2008 þar sem mestmegnis hefur verið unnið að jarðvarmaverkefnum í Ungverjalandi og nágrannalöndum. Heitt vatn fékkst úr fyrstu holunni í ungverska bænum Szentlörink í september 2009 og í kjölfarið hefur Mannvit unnið við hönnun hitaveitu fyrir svæðið. Niðurrennslisholur verða boraðar árið 2010. Undirbúningur að borunum og hitaveituvæðingu í öðrum sveitarfélögum í Ungverjalandi er í fullum gangi. Stefnt er að frekari aukningu á starfseminni í Ungverjalandi, Þýskalandi og nágrannalöndunum í samstarfi við GTN. Áfram verður lögð áhersla á jarðvarma og aðra umhverfisvæna orkugjafa, t.d. með nýtingu hauggass til framleiðslu rafmagns og metans. Einnig er stefnt að verkefnum sem tengjast framleiðslu lífdísils og lífetanóls.

These efforts include the use of landfill gas to produce electricity and methane as well as the production of biodiesel and bioethanol.

Outside of Hungary, the company is working on the preliminary design of a geothermal plant in a low-temperature geothermal area in Slovakia and has conducted geothermal surveys in Romania and, farther to the south, in Greece.

Britain In Britain, Mannvit now operates offices in Newcastle and Cambridge. Mannvit’s focus in Britain is mainly on renewable energy development, energy technology, power transmission and EPCM. Current projects include composting and gas production from organic farm waste, refuse and other organic matter. And, in Norwich, Mannvit is providing EPCM services for a large soft drink producer. The project, which is almost finished, includes high-voltage power cables to the plant.

United States The United States is the world’s lead-ing producer of energy from geothermal heat and has made plans for continued growth in this area in the coming years. Therefore, the US market is an impor-tant one for Mannvit. To date, the company has com-pleted three geothermal research projects in the Unites States that may lead to further projects in geothermal plant design. Mannvit is working in partnership with Technip USA to offer consulting, project management, research, drilling, design and construction manage-ment for geothermal power plants in the US.

Other areas Mannvit is also engaged in various other projects on behalf of companies all over the world. Most projects are related to the development of renewable energy, especially hydroelectric and geo-thermal power. Recent projects areas include Green-land, Indonesia, Australia and Chile.

For the last few years, Mannvit has been strategically growing its international operations, especially in the fields of renewable energy, power transmission and EPCM. Mannvit is currently focusing its international expansion in three markets: Hungary and neighbour-ing countries – where projects are mostly related to geothermal heating, Britain – where the emphasis is on renewable energy sources and energy technology, and the western United States – where projects are mostly related to geothermal energy.

Central Europe Mannvit opened an office in Budapest, Hungary in 2008. The office will support ongoing geothermal development projects in Hungary and also serve as a strategic base of operations for geothermal and other renewable energy projects in neighbouring countries. In Hungary, drilling on the first geothermal well was completed in September 2009 in the town of Szentlörink. Mannvit is now designing a heating utility for the area. The project will continue with the drilling of reinjection wells in 2010. Drilling preparations and heating utility pro-grammes are also underway for other municipalities in Hungary. Mannvit’s aim is to further expand opera-tions in Hungary, Germany and neighboring countries in co-operation with GTN, especially in the develop-ment of renewable energy and energy technology.

36 37

academic collaborationÞekkingarsköpun

Í þekkingarfyrirtæki eins og Mannviti er mikilvægt að viðhalda og þróa þekkingu og menntun bæði starfsmanna fyrirtækisins og ekki síður samfélagsins í heild. Áhersla er lögð á að starfsmenn geti sótt ráðstefnur og námskeið innanlands sem snúa að þeirra starfssviði og einnig ráðstefnur víðsvegar um heiminn. Náið samstarf með menntastofnunum er jafnframt mikilvægur hluti af starfsemi Mannvits. Starfsmenn sinna kennslu í háskólum, eru leiðbeinendur og sækja sér jafnframt endurmenntun hjá háskólasamfélaginu.

Um samstarf við háskóla má nefna að Mannvit starfar náið með Háskólanum í Reykjavík á ýmsum sviðum verkfræði og tækni. Það hefur jafnframt leitt af sér samstarf við MIT-háskólann í Bandaríkjunum sem hefur komið nemendum frá bæði MIT og HR til góða. Náið samstarf er jafnframt við Háskóla Íslands á fjölmörgum sviðum. Háskólinn á Akureyri er í öflugu samstarfi við Mannvit á sviði orkulíftækni og efnaferla auk þess sem Mannvit starfar með The School for Renewable Energy Science (RES) á Akureyri og Keili á Reykjanesi. jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna er í næsta húsi við Mannvit og hafa báðir aðilar notið góðs af nálægðinni á ýmsan hátt. Starfsmenn Mannvits taka þátt í kennslu hjá öllum ofantöldum háskólum. Erlendis hefur fyrirtækið verið í góðu sambandi við Háskólann í Búdapest í Ungverjalandi og Newcastle í Englandi.

Mannvit Engineering is committed to the advancement of knowledge, both for the company’s success as well as the engineering and scientific community as a whole. Seeking to remain in the vanguard of engi-neering firms, Mannvit recognises the importance of supporting and sponsoring the ongoing education of its staff as well as active and ongoing involvement in the academic and research communities.

It is Mannvit’s company policy to invest in the educa-tion of company employees in the form of conferences and advanced trainings. Also, Mannvit stays closely connected to the academic and research communities, by collaborating on research and development proj-ects and providing company employees time to teach at local universities, act as guest lecturers and publish peer-reviewed scientific articles.

Mannvit works in co-operation with numerous universi-ties and training programs in Iceland and abroad, including: Reykjavík University, Massachusetts Institute of Technology (MIT), the University of Iceland, Akureyri University, The School for Renewable Energy Science (RES), Keilir University, Budapest University, Newcastle University and the United Nations University (UNU) Geothermal Training programme.

Meðal rannsóknarverkefna sem Mannvit tekur þátt í má t.a.m. nefna Alþjóðlegan rannsóknarklasa í jarðhita (GEORG), sem er samstarfsverkefni háskóla og allra helstu aðila sem vinna á sviði jarðhita á Íslandi. Mannvit hefur jafnframt tekið þátt í verkefni um CO2 bindingu á Hellisheiði í samstarfi við Háskóla Íslands, jarðvísindastofnun Columbia University, CNSR í Toulouse og Orkuveitu Reykjavíkur.

Mannvit er aðili að fjölmörgum fagfélögum. Á sviði jarðvarma má helst nefna jarðhitafélag Íslands, International Geothermal Association (IGA), Geothermal Energy Association (GEA), Canadian Geothermal Association (CANGEA) og European Geothermal Energy Council (EGEC) í gegnum dótturfyrirtækið GTN. Mannvit hefur tekið þátt í ráðstefnum og haldið fyrirlestra hjá þessum fagfélögum og má til að mynda nefna að Mannvit var fyrir skömmu skráð hjá CANGEA sem hæfur aðili til að framkvæma jarðhitamat samkvæmt staðli. Það þýðir að Mannvit hafi viðurkennda sérfræðinga í sínum röðum til að greina frá rannsóknarniðurstöðum, flokka og meta afkastagetu jarðhitasvæða eftir staðli Kanadíska jarðhitasambandsins (Canadian Geothermal Reporting Code).

Mannvit is involved in numerous research projects. For example, the company is a member of the Interna-tional Geothermal Research Group (GEORG), which is a research group dedicated to enhancing research and development of geothermal resources. Mannvit also participated in a CO2 sequestration project at the Hellisheidi geothermal power plant in collaboration with the University of Iceland, the Institute of Earth Sciences at Columbia University, CNSR in Toulouse and Reykjavík Energy (Orkuveita Reykjavíkur).

Mannvit is a member of numerous professional associ-ations. In the field of geothermal energy, for example, the company is a member of the Geothermal Associa-tion of Iceland (GAI), the International Geothermal Association (IGA), Geothermal Energy Association (GEA), and the European Geothermal Energy Council (EGEC) through its subsidiary in Germany, Geother-mie Neubrandenburg GmbH (GTN). Mannvit actively participates in conferences and lectures held by these professional associations.

Most recently, the company joined the Canadian Geothermal Energy Association (CanGEA) and was registered as “Qualified person,“ under the Canadian Geothermal Code for public reporting. This designa-tion signifies that members of Mannvit’s staff meet the requirements to perform geothermal evaluations according to accepted standards.

38 39

Vatnaskil hafa allt frá stofnun fyrirtækisins árið 1982 verið leiðandi í ráðgjöf á sviði vatnafræði, straumfræði og forðafræði jarðhitasvæða. Þróun og notkun reiknilegra hermilíkana hefur ávallt verið einn af máttarstólpum fyrirtækisins og hefur líkangerðin gagnast við lausn fjölmargra verkefna, þ.á m. við mat á vinnslugetu jarðhitasvæða, dreifingu mengunar í sjó, afrennsli vatnasvæða, grunnvatnsrennsli og loftdreifingu ýmissa mengunarefna. Starfsmenn Vatnaskila hafa sterkan fræðilegan bakgrunn og búa yfir víðtækri reynslu á sérsviðum fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur veitt sérfræðiráðgjöf við flestar stærri framkvæmdir hérlendis og við fjölmörg erlend verkefni.

Af verkefnum Vatnaskila má nefna: fræðilega úttekt vegna mats á jarðvarmasvæðinu puga í Himalayjafjöllum á Indlandi; líkangerð vegna jarðhitaverkefna í Zala, Miskolc og Szentlörink í Ungverjalandi, í Kosice í Slóvakíu og í Mauerstetten í Þýskalandi; forðafræðilíkön jarðvarmasvæða Reykjavíkur, Reykjaness og Þeistareykja; grunnvatnslíkön ferskvatnskerfa Reykjavíkursvæðisins, Reykjaness og Norðausturlands; afrennsli vatnasvæða íslenskra og grænlenskra vatnsaflsvirkjana; sjávarlíkön við íslenskar strendur, m.a. í Hornafirði og Faxaflóa og við helstu þéttbýlisstaði vegna dreifingar mengunar frá útrásum; setmyndun í Hálslóni; dreifingu brennisteinsvetnis (H2S) frá fyrirhuguðum jarðvarmavirkjunum á Hengilssvæðinu og Norðausturlandi; dreifingu mengunar frá umferð í Reykjavík og útreikninga á vindrofi á bökkum Hálslóns.

Sérfræðingar Vatnaskila hafa langa reynslu af kennslu við Háskóla Íslands, jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi (UNU) og á fjölda námskeiða á Englandi í samvinnu við Vatnaskil Land and water Resource Consultants í Cambridge.

Vatnaskil Consulting Engineers, founded in 1982, is Iceland’s leading consulting firm in the areas of geo-thermal reservoir engineering, groundwater hydro- logy, river hydraulics, surface runoff, air pollution and environmental modelling. The development and imple-mentation of numerical simulation models has been an integral part of the company’s business. Vatnaskil’s employees have a strong educational background and extensive experience within the company’s fields of expertise. Vatnaskil has provided specialised con-sultation for most of the major engineering projects in Iceland as well as for numerous international projects.

Recent projects include: evaluation for the puga Geo-thermal Area in Nw Himalaya, India; geothermal reservoir modelling in Zala, Miskolc and Szentlörink, Hungary, in Kosice, Slovakia, in Mauerstetten, Ger-many, and in Reykjavík, Reykjanes and Theistareykir, Iceland; groundwater simulations in the Reykjavík area, Reykjanes and North East Iceland; surface runoff due to hydropower plant design and operation in Iceland and Greenland; coastal ocean simulations in Hornafjordur and Faxafloi, Iceland; contaminant transport simulations from sewage outlets of most major coastal municipalities in Iceland; sediment transport and deposition in Halslon reservoir, Iceland; dispersion of hydrogen sulphide (H2S) from proposed geothermal power stations in the Hengill area and in North East Iceland, including Krafla, Krafla II, Bjarnarflag and Theistareykir; dispersion of pollutants from traffic in Reykjavik and wind erosion calculations on the banks of Halslon reservoir.

Vatnaskil’s specialists have years of experience teach-ing at the Engineering Department at the University of Iceland, the United Nations University (UNU) Geo-thermal training program in Iceland, and at various seminars and courses in England in cooperation with its associates at Vatnaskil Land and water Resource Consultants in Cambridge.

aðildarfélögaffiliated Companies

LwRC was founded in 1979 and is one of the oldest specialist hydrogeological consultancies in the UK. The company has wide experience in the fields of water resources, water supply, wellfield development, environ-mental impact and groundwater contamination. Since 1989 LwRC has worked closely with Vatnaskil Consult-ing Engineers. In April 2008 LwRC became part of Mannvit and was renamed Vatnaskil Land & water Resource Consultants Ltd.

The goal of Vatnaskil Land & water Resource Consul-tants, backed by Mannvit Engineering, is to provide an effective, first class, comprehensive consulting service to the private water industry, utilities industries, land devel-opers and manufacturing industries with the provision of specialist advice on hydrological, hydrogeological, environmental and associated engineering matters.

Vatnaskil Land & water Resource Consultants has a very experienced professional staff. Senior staff mem-bers have over 20 years practical experience in their field. Staff members have worked in more than six countries outside the UK.

VatnaskilLand & Water Resource Consultants Ltd

LwRC í Bretlandi var stofnað 1979 og er eitt elsta ráðgjafarfyrirtæki þar í landi á sviði vatna- og jarðfræði. Sérfræðingar fyrirtækisins búa yfir víðtækri reynslu við mat á vatnsauðlindum og vatnsöflun, hönnun uppistöðulóna og við mat á umhverfisáhrifum og mengun grunnvatns. Frá 1989 hefur LwRC átt í nánu samstarfi við Vatnaskil. Í apríl 2008 varð LwRC hluti af Mannviti og hlaut nýtt nafn, Vatnaskil Land & water Resource Consultants Ltd.

Markmið Vatnaskila LwRC, með stuðningi Mannvits, er að bjóða einkareknum vatnsfyrirtækjum, þjónustufyrirtækjum, skipulagsaðilum og framleiðslufyrirtækjum skilvirka og alhliða fyrsta flokks þjónustu á sérfræðisviði fyrirtækisins.

Starfsmenn LwRC búa yfir mikilli sérfræðireynslu og hafa meira en 20 ára starfsreynslu á sínu sviði. Starfsmenn fyrirtækisins hafa starfað í meira en sex löndum utan Bretlands.

Mannvit channels its projects in the aluminium industry in Iceland and abroad to its subsidiary, HRV Engineer-ing, which specialises in major project developments. HRV Engineering was established in 1996 and is owned by two of Icelandic largest and most respected engineering firms, Mannvit and Verkis.

HRV Engineering has played a leading role in all three of Iceland’s aluminium smelter plants and currently works on preparations for two new aluminium smelter plants in Helguvik and Husavik and capacity creap project for for Rio Tinto Alcan in Straumsvik. Abroad, HRV Engineering has managed the reform of KUBAL’s aluminium smelter plant in Sweden.

HRV Engineering has the strength, expertise and expe-rience to take on any major project development, any-where in the world, from concept to reality. The com-pany’s specialists have vast experience in some of the harshest environments on earth which demand precise planning, creativity, experience and dedication.

Verkefnum Mannvits á sviði áliðnaðar hér á landi og erlendis er sinnt í gegnum HRV sem er sérhæft fyrirtæki með reynslu í umfangsmiklum verkefnum. HRV var stofnað árið 1996 og er í eigu tveggja íslenskra verkfræðifyrirtækja, Mannvits og Verkís.

HRV hefur verið leiðandi í undirbúningi og fram-kvæmdum við öll álver sem byggð hafa verið á Íslandi á síðari árum. HRV vinnur nú meðal annars að undirbúningi álvers í Helguvík, straumaukningar í álveri Rio Tinto Alcan í Straumsvík og fyrirhuguðu álveri á Húsavík. Utan Íslands hefur fyrirtækið stýrt endurnýjun álvers KUBAL í Svíþjóð.

Sérfræðingar HRV búa yfir umfangsmikilli sérfræði-þekkingu sem gerir þeim kleift að takast á við verkefni hvar sem er í heiminum, allt frá hugmynd að veruleika. Sérfræðingar fyrirtækisins búa yfir umfangsmikilli reynslu af vinnu í erfiðu og krefjandi umhverfi sem krefst nákvæms undirbúnings, frjórrar hugsunar, reynslu og einbeitni.

40 41

Mannvit owns a 35% share of the geothermal company GTN, Geothermie Neubrandenburg GmbH, in Germany. GTN cooperates closely with Mannvit as both companies wish to be strong players, both on the German and the international market. Combining German and Icelandic know-how and bringing together their individual capacities will enable GTN to cover a wider spectrum of business activities, in particular the high-enthalpy sector of the rapidly growing geothermal market. The GTN headquarters are in Neubrandenburg but a branch office has been opened in Unterhaching near Munich.

The conception, planning, construction and the longterm smooth operation presuppose the interlinking of energy know-how and geological/geotechnical competence. GTN is one of the most recognised geothermal consultant in Europe and is in a position to assemble such interdisciplinary teams under one roof. The company is a partner of wide range of clients, i.e. authorities, project developers, architects, planners of technical equipment and research institutions who seek to utilise the potentials of the soil for thermal energy use.

GTN was established in 1990 and by now employs 20 specialists and offers a wide range of services and consulting regarding geothermal energy use, geology, drilling engineering, geomodelling, energy-engineering and licensing procedures.

Mannvit á 35% hlut í þýska fyrirtækinu GTN, Geothermie Neubrandenburg GmbH, sem starfar á sviði jarðvarmaorku. GTN vinnur náið með Mannviti að öflun verkefna í Þýskalandi og á alþjóðlegum markaði. Með því að sameina þekkingu fyrirtækjanna og samnýta getu hvors um sig er báðum gert kleift að bjóða víðtækari þjónustu en áður, sérstaklega á sviðum tengdum hinum ört vaxandi jarðhitamarkaði. Höfuðstöðvar GTN eru í Neubrandenburg en einnig hefur verið opnuð skrifstofa í Unterhaching, nærri Munchen.

GTN er leiðandi ráðgjafarfyrirtæki í Evrópu í jarðhitanýtingu sem sameinar öfluga hugmyndavinnu, áætlanagerð, framkvæmd og rekstur undir einu þaki þar sem gengið er út frá samtvinnun þekkingar á jarðfræði og jarðvarmaorku. Samstarfsaðilar fyrirtækisins eru margir, t.d. stjórnvöld, arkitektar, tæknilegir hönnuðir mannvirkja og rannsóknarstofur sem vilja nýta sér þau tækifæri sem felast í beislun jarðvarmaorku.

GTN hefur verið í einkarekstri síðan 1990 og eru starfsmenn nú 20 talsins. Fyrirtækið býður ýmsa þjónustu og ráðgjöf á sviði jarðvarmaorku, jarðfræði, bortækni, gerð hermilíkana, orkuverkfræði auk þess að vera ráðgefandi varðandi ýmsar leyfisveitingar opinberra aðila.

affiliated Companies aðildarfélög

Founded in 1996, Loftmyndir is a company specialising in cartography and geographical data processing. Its aim is to develop and maintain a digital geographical database covering the whole of Iceland. Mannvit owns a 35% share in Loftmyndir.

Loftmyndir’s database is currently the most accurate one in Iceland. It is therefore particularly useful for all planning work, and a large part of the local and master plans now produced in Iceland are based on maps from the company. It is the only entity in the country that owns and operates aerial photography equipment.

The company’s map website is open to all for private use. Loftmyndir also operates a map viewer covering the whole of Iceland which is used by many companies, institutions and local authorities. An example of this can be found on the webpage www.visiticeland.com. Loftmyndir produces local maps of popular recreational areas (e.g. in the vicinity of holiday cottages) using aerial photographs with coordinates, and has also published traditional printed maps. It recently unveiled a model of the whole country that is accurate down to the nearest 2 meters, and a basic map of Iceland on a scale of 1:25,000. The company’s flight program in the summer of 2009 went well, with 1,800 new images made which will be used to update the database and produce new aerial map images. Loftmyndir currently employs eight people.

Loftmyndir ehf., stofnað 1996, er öflugt fyrirtæki á sviði kortagerðar og landfræðilegrar gagnavinnslu. Markmið þess er að byggja upp og viðhalda stafrænu landfræðilegu gagnasafni af öllu Íslandi. Mannvit á 35% hlut í Loftmyndum.

Gagnagrunnur Loftmynda er nú sá nákvæmasti sem til er á landsvísu. Hann hentar sérlega vel til allrar skipulagsvinnu en stór hluti deili- og aðalskipulagsvinnu á Íslandi er unninn ofan á kort frá fyrirtækinu. Loftmyndir eru eini aðilinn á Íslandi sem á og rekur búnað til loftmyndatöku.

Kortavefur Loftmynda er öllum opinn til einkaafnota. Einnig reka Loftmyndir kortasjár sem ná til alls landsins fyrir mörg fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög t.d. www.visiticeland.com. Loftmyndir bjóða útivistarkort af völdum svæðum þar sem notaðar eru hnitsettar loftmyndir og hafa jafnframt gefið út fjölda hefðbundinna prentaðra korta. Nýlega var kynnt landlíkan af öllu Íslandi með um 2 m nákvæmni ásamt grunnkorti af öllu landinu í mælikvarðanum 1:25.000. Loftmyndaflug sumarsins 2009 gekk vel. Teknar voru 1.800 nýjar myndir sem notaðar voru til að uppfæra kortagögn og ný myndkort. Hjá Loftmyndum starfa nú átta manns.

42 43

lykiltölur úr rekstri 2009key Figures and Financial ratios 2009

Niðurstöður efnahagsreiknings (þús. kr.) Mannvit

Fastafjármunir alls ............................ 2.397.677

Veltufjármunir alls ............................. 1.799.235

Eignir samtals: 4.196.912

Eigið fé alls ..................................... 1.444.545

Skuldir alls ...................................... 2.752.367

Skuldir og eigið fé alls: 4.196.912

Veltufjárhlutfall ................................. 1,12

Eiginfjárhlutfall ................................. 34%

Niðurstöður rekstrarreiknings (þús. kr.)

Sala ............................................... 5.091.428

Aðrar tekjur ..................................... 13.663

5.105.091

Rekstrargjöld alls .............................. 4.667.545

Afskriftir .......................................... 117.875

4.785.420

Hagnaður fyrir fjármagnsliði: 319.671

Fjármagnsliðir .................................. 25.330

Hagnaður fyrir tekjuskatt: ................ 345.001

Tekjuskattur: (91.582)

Hlutdeild minnihluta*: (44.835)

Hagnaður ársins: 208.584

EBIDTA 437.546EBIDTA hlutfall 9%

Hlutafé að nafnvirði 347.096Fjöldi hluthafa 130

* Hlutdeild minnihlutaeigenda í afkomu dótturfélaga

Balance sheet (ISK thousands) Mannvit

Fixed assets ..................................... 2,397,677

Current assets .................................. 1,799,235

Total assets: 4,196,912

Total equity ...................................... 1,444,545

Liabilities ......................................... 2,752,367

Total liabilities and equity: 4,196,912

Current ratio .................................... 1.12

Equity ratio ...................................... 34%

Income statement (ISK thousands)

Operating revenues .......................... 5,091,428

Other revenues ................................ 13,663

5,105,091

Operating expenses ......................... 4,667,545

Depreciation .................................... 117,875

4,785,420 Operating profit before financial expenses: 319,671

Net financial expenses ...................... 25,330

profit before tax: 345,001

Tax: (91,582)

Minority interest*: (44,835)

Net earnings: 208,584

EBIDTA 437,546EBIDTA ratio 9%

Total shares (nominal) 347.096Number of shareholders 130

* Minority interest in operating results of subsidiaries

MA

NN

VIT

hf. | ÁRSSKÝRSLA 2009 | ANN

UAL REPORT 2009

Mannvit hf. | Grensásvegi 1 | 108 Reykjavík | Iceland | sími/tel: +354 422 3000 / fax: +354 422 3001 | www.mannvit.is


Recommended