+ All Categories
Home > Documents > Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu...

Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu...

Date post: 03-Mar-2021
Category:
Upload: others
View: 6 times
Download: 0 times
Share this document with a friend
25
Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA- OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM Á SUÐURLANDI VERKEFNASTJÓRI Í LANDSHLUTATEYMI GRR Á SUÐURLANDI VORRÁÐSTEFNA GRR 10. OG 11. SEPTEMBER 2020
Transcript
Page 1: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Þverfagleg

þjónustuáætlun

Vegvísir að

heildrænni þjónustu

K R I S T Í N B J Ö R K J Ó H A N N S D Ó T T I R

R Á Ð G J A F I H J Á S K Ó L A - O G V E L F E R Ð A R Þ J Ó N U S T U M Á S U Ð U R L A N D I

V E R K E F N A S TJ Ó R I Í L A N D S H L U TAT E Y M I G R R Á S U Ð U R L A N D I

V ORRÁÐSTEFNA GRR 10 . OG 11 . SEPTEMBER 2020

Page 2: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Þróunarferli

2011

Hindranir

2012

Þróunarferli hefst

2012 - 2013

Innleiðing verklags

2013 - 2020

Verklag festist í sessi

2020

Ný nálgun

Page 3: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Leiðarljós

Styðja við þverfaglega nálgun þjónustuteyma.

Draga fram þörf fyrir stuðning í daglegu lífi og skólastarfi.

Tryggja samþætta og samfellda þjónustu í takt við stuðningsþörf.

Page 4: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Lagagrunnur

Lög nr. 37/2018

um félagsþjónustu

sveitarfélaga.

Reglugerð nr. 444/2019

um skólaþjónustu sveitarfélaga

við leik- og grunnskóla og

nemendaverndarráð i

grunnskólum.

Page 5: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Lagagrunnur

Lög nr. 38/2018

um þjónustu við fatlað fólk með

langvarandi stuðningsþarfir.

12. og 19. gr. laga um einstaklingsbundnar

þjónustuáætlanir.

Page 6: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Lagagrunnur

Reglugerð um stuðning við nemendur

með sérþarfir í grunnskóla nr. 585/2010

með síðari breytingum.

10. gr. um

áætlun um stuðning í námi.

Page 7: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

11. gr. reglugerðar

nr. 585/2010

Þverfagleg þjónustuáætlun

12. og 19. gr. laga nr. 38/2018

10. gr. reglugerðar nr. 585/2010

Einstaklingsáætlun

1 2

Page 8: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Heildræn nálgun

Page 9: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Verklag

• Í A N DA H U G M Y N DA F R Æ Ð I U M

S J Á L F ST Æ T T L Í F

Page 10: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Hugmyndagrunnur

Tengslaskilningur á fötlun

Umhverfið gerir ekki alltaf ráð fyrir

þeim margbreytileika sem fylgir

mannfólkinu.

Einstaklingurinn býr ekki alltaf yfir

þeirri færni sem almennt er gert ráð

fyrir að hann hafi.

Page 11: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Hugmyndagrunnur

Tengslaskilningur á fötlun

Fötlun er talin skapast vegna þess

misræmis sem skapast...

... þegar einstaklingur og umhverfi

ná ekki að falla hvort að öðru.

Page 12: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Hugmyndagrunnur

Sáttmáli SÞ um réttindi fatlaðs fólks

Markmiðið er að tryggja viðeigandi

aðlögun í takt við

einstaklingsbundnar þarfir.

Lykilatriði er að skilja forsendur

einstaklingsins og hvaða áhrif

skerðingin getur haft á möguleika til

virkrar þátttöku í samfélaginu.

Page 13: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Þverfagleg teymisvinna

• Þverfagleg þjónustuáætlun er

unnin út frá ígrunduðum

heildarhagsmunum barns og

fjölskyldu.

• Leitast er við að draga fram þörf

fyrir aðlögun og þær hindranir

sem þarf að fjarlægja.

Page 14: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Leið til útskýra raunveruleikann

• Ígrundandi samræða sem hreyfir við

hugmyndakerfum á dýptina og kallar

fram nýja hugsun og sýn.

• Ræða af auðmýkt um ólík

hugmyndakerfi og persónuleg gildi í

gegnum varðaða samræðu.

Page 15: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Sniðmát

Sniðmátið er verkfæri með leiðbeinandi vörðum

fyrir þverfaglegt samstarf skóla, félags- og

heilbrigðisþjónustu varðandi:

• Umgjörð teymisfunda og verklag þjónustuteymis

• Ábyrgðarhlutverk hvers þjónustukerfis gagnvart

barni og fjölskyldu

• Heildræna stuðningsþörf og forgangsatriði í

aðlögun

Page 16: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Fulltrúar í þjónustuteymi og ábyrgðarhlutverk:

•Hvaða fulltrúar sitja í teyminu?

•Hver eru tengsl og hlutverk við

barn og fjölskyldu?

•Listið upp þau verkefni sem

tengjast viðkomandi barni og

skráið ábyrgðaraðila úr

teyminu.

•Hafa allir fulltrúar í teyminu

skýrt hlutverk?

Page 17: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Funda- og viðburðaskipulag: Starfsáætlun

•Skrá hér inn mikilvægar

upplýsingar úr skóladagatali,

frídaga og foreldradaga.

•Skrá hvenær teymisfundir eru

fyrirhugaðir og tilgang þeirra.

•Skrá viðburði og tímabíl í daglegu

lífi sem þarfnast undirbúnings og

aðlögunar s.s. jóla-, páska- og

sumarleyfi.

Page 18: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Yfirlit og niðurstöðurgreiningaog mats

Page 19: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Heildræn stuðningsþörf

• Skrá hér inn

upplýsingar um

stuðningsþörf

barnsins í

athöfnum

daglegs lífs og

skólastarfi.

Page 20: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Aðlögun náms og frístundastarfs

• Fylgir nemandi námskrá árgangs og stundaskrá?

• Hverskonar aðlögun er á hæfniviðmiðum,

námsrými, námsgögnum og verkefnum?

• Er nemandinn með aðlagaða stundaskrá?

Samþætting námsgreina yfir skóladaginn?

• Skráið inn það frístundastarf sem barnið tekur

þátt í og hvernig þörfum fyrir stuðning er mætt.

• Hverskonar aðlögun og stuðningsþörf?

Page 21: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Dagskipulag

• Lýsing á dagskipulagi barnsins frá morgni

til kvölds, fjölskyldan, skóli og frístund.

• Hvar eru álagspunktar yfir daginn?

• Hvar er þörf fyrir stuðning og íhlutun?

Page 22: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Forgangsatriði

• Gera grein fyrir forgangsatriðum í aðlögun og

þjálfun til virkrar þátttöku í lífinu í dag.

• Hvers eðlis er þjónustan? Hverskonar

stuðningur nýtist?

• Hvaða atriði eru að draga úr vellíðan barns og

fjölskyldu?

• Hvaða hindranir eru í daglegu lífi?

• Hvaða atriði er eftirsóknarvert að vinna að og

efla?

Page 23: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Samþykki

• FYRIR AÐLÖGUN Á AÐALNÁMSKRÁ

• FYRIR AÐLÖGUN Á NÁMSUMHVERFI

• FYRIR AÐLÖGUN Á NÁMSGÖGNUM

• FYRIR VERKLAGI ÞJÓNUSTUTEYMIS

Page 24: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Forsenda ávinnings

Page 25: Þverfagleg þjónustuáætlun...Þverfagleg þjónustuáætlun Vegvísir að heildrænni þjónustu KRISTÍN BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR RÁÐGJAFI HJÁ SKÓLA - OG VELFERÐARÞJÓNUSTUM

Ný nálgun

• Horfa frá því að verkfærið og verklagið sé fyrst

nýtt þegar barn er komið í sértækt

skólaúrræði.

• Yfir í að nýta fyrir börn sem þurfa þverfaglega

þjónustu.

• Verklagið vísi veginn í skóla fyrir alla og fyrir

samþættri og samfelldri gæðaþjónustu.


Recommended