+ All Categories
Home > Documents > Fimmtudagur 17. ágúst 2017 • 33. tbl. 20. árg. • Augl...

Fimmtudagur 17. ágúst 2017 • 33. tbl. 20. árg. • Augl...

Date post: 11-Oct-2020
Category:
Upload: others
View: 0 times
Download: 0 times
Share this document with a friend
16
Fimmtudagur 17. ágúst 2017 • 33. tbl. 20. árg. • Augl‡singasími: 431 5600 • Netfang: [email protected]
Transcript
Page 1: Fimmtudagur 17. ágúst 2017 • 33. tbl. 20. árg. • Augl ...posturinn.prentmet.is/flip/posturinn3317.pdf · Man. City) 10:45 (Newcastle - Tottenham) 12:25 (Man. Utd. - West Ham)

Fimmtudagur 17. ágúst 2017 • 33. tbl. 20. árg. • Augl‡singasími: 431 5600 • Netfang: [email protected]

Page 2: Fimmtudagur 17. ágúst 2017 • 33. tbl. 20. árg. • Augl ...posturinn.prentmet.is/flip/posturinn3317.pdf · Man. City) 10:45 (Newcastle - Tottenham) 12:25 (Man. Utd. - West Ham)

Sjónvarpsdagskráin f immtudaginn 17. ágúst 2017

07:00 The Simpsons (1:22)12:35 Nágrannar 13:00 Spotlight (1:1)15:10 Cats v Dogs: Which is Best? 16:15 Little Big Shots (6:9)17:00 Bold and the Beautiful (7169)17:25 Nágrannar 17:50 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:25 Insecure (4:8)19:55 Masterchef USA (5:21)20:40 NCIS (7:24)21:25 Animal Kingdom (4:13)22:15 Training Day (10:13)23:00 Little Boy Blue (2:4)23:50 Real Time With Bill Maher 00:50 Gasmamman (8:10)01:35 Prison Break (7:9)02:20 Prison Break (8:9)03:00 Prison Break (9:9)03:45 Crimes That Shook Britain 04:35 Spotlight (1:1)

Óskarsverðlaunamynd frá 2015 sem er sönn saga af því þegar Spotlight teymi dagblaðsins The Boston Globe afhjúpaði barnaníð og hylmingu á glæpunum innan kaþólsku kirkjunnar, sem átti eftir að hafa mikil áhrif á kirkjuna. Myndin byggir á sögu raunverulega Spotlight teymisins, sem færði dagblaðinu Pulitzer verðlaunin fyrir störf unnin í almannaþágu.

08:00 Everybody Loves Raymond 08:25 Dr. Phil09:05 Life Unexpected (3:13)09:50 Psych (5:16)10:35 Síminn + Spotify12:05 The Bachelorette (3:13)13:35 Dr. Phil14:15 Life in Pieces (4:22)14:40 Old House, New Home (1:5)15:25 Family Guy (1:21)15:50 The Biggest Loser (17:18)16:35 King of Queens (7:25)17:00 Man With a Plan (6:22)17:25 How I Met Your Mother (6:20)17:50 Dr. Phil18:30 Tonight Show - Jimmy Fallon19:10 Late Show with James Corden19:50 Making History (8:13)20:15 Pitch (10:13)21:00 How To Get Away With

Murder (10:15)21:45 Rillington Place (3:3) Magn-

þrungin framhaldsmynd frá BBC.22:40 Dice (2:6)23:10 Tonight Show - Jimmy Fallon23:50 Late Show with James Corden00:30 24 (22:24)01:15 Under the Dome (11:13)02:00 Elementary (1:22)02:45 Mr. Robot (11:12)03:30 House of Lies (4:10)04:00 How To Get Away With

Murder (10:15)04:45 Rillington Place (3:3)05:35 Dice (2:6)

07:15 Pepsí deild kvenna 2017 (Stjarnan - Valur)

08:55 UEFA - Forkeppni Meistarad. 2017/2018 (Napoli - Nice)

10:35 Premier League World 11:05 Premier League Review 11:35 Football League Show 2017/18 12:05 (ÍBV - Víkingur Ólafsvík)13:45 Pepsímörkin 2017 15:15 1 á 1 15:45 NFL Hard Knocks 2017 16:40 Pepsí deild kv.(Stjarnan - Valur)18:20 UEFA - Forkeppni Meistarad.

2017/2018 (Napoli - Nice)20:00 Premier League World 20:30 UFC Unleashed 2017 21:25 Premier L. (Chelsea - Burnley)23:05 Premier League 2017/2018

(Man. Utd. - West Ham)00:45 Premier League World

12:30 Pan 14:20 Class Divide 15:35 Baby Mama 17:15 Pan 19:05 Class Divide 20:20 Baby Mama 22:00 Horrible Bosses 23:50 Hateful Eight 02:35 Kill The Messenger 04:25 Horrible Bosses

17.15 Flikk Flakk (2:4)17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.01 Elías (1:52)18.12 Veistu hvað ég elska þig mikið 18.25 Hvergidrengir (1:13)19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.30 Veður19.35 Halló, Sýrland (Hallo Syrien)

Dönsk verðlaunamynd frá 2015. Natasha Al-Hariri fæddist fyrir 26 árum þegar foreldar hennar flúðu Sýrland til Danmerkur. Nú hjálpar hún Sýrlendingum á flótta með því að bjóða þeim að hringja heim í fjölskyldur þeirra.

20.10 Pricebræður elda mat úr héraði (1:3) (Spise med Price, egnsretter)

20.45 Í mat hjá mömmu (3:6)21.10 Fréttir frá Gallipoli (1:4)22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Haltu mér, slepptu mér (2:6)

Önnur þáttaröð af þessum rómantísku gamanþáttum um þrjú pör sem tengjast innbyrðis í Manchester á Bretlandi. Öll eru þau á mismunandi stað í sambandinu, ýmist nýir elskendur, nýbakaðir foreldrar eða nýgift.

23.10 Skömm (10:10)23.45 Svikamylla (4:10)00.45 Dagskrárlok (208)

Gáta vikunnarVísnagátur-höf. Ármann Dalmannsson - Útg. Bókaútgáfan SKRUDDA

Svar við gátu í 32. tbl. Póstsins 2017: DÚFA.1. lína: Sveinn-dúfa 2.lína: Bréf-dúfa3. lína: Friðar-dúfa 4. lína: Heimilis-dúfa

Jólaböggli í ég er.Yfir borðstokkinn ég fer.Óvelkomna ég mig finn.Árar mínar legg ég inn.

ÍA - ÍBV Sunnud. 20. ágúst kl. 16:00

Page 3: Fimmtudagur 17. ágúst 2017 • 33. tbl. 20. árg. • Augl ...posturinn.prentmet.is/flip/posturinn3317.pdf · Man. City) 10:45 (Newcastle - Tottenham) 12:25 (Man. Utd. - West Ham)

Næsta námskeið hefst 15. september

Virkjaðu hæfileikanaMáttur kvenna er nám fyrir konur sem vilja öðlast þekkingu og færni í rekstri fyrirtækja.

Kennsla fer fram í fjarnámi þar sem nemendurgeta sjálfir stjórnað því hvenær horft er á fyrirlestra og verkefni unnin, allt eftir hentug-semi hvers fyrir sig.

Kynntu þér málið á bifrost.is

Erlendir skátar á AkranesiÞriðjudaginn 25. júlí komu um fjögurhundruð skátar til

Akraness og dvöldu þeir á tjaldsvæðinu í Kalmansvík í fjóra daga. Skátarnir voru á Akranesi því þeir voru á einu stærsta skátamóti heims, World Scout Moot, sem fór fram á Íslandi í þessari viku, Mótið sóttu 5.500 skátar, á aldrinum 18 – 25 ára, frá öllum heimshornum. Dagskrá var fyrir skátana á Akranesi, t.d. göngur um bæinn og á Akrafjall, dagsferð í Borgarfjörð, kajakferð við Langasand, gróðursetning grisjun og fleira fyrir Skógræktarfélag Akraness. Skátarnir settu skemmtilegan svip á bæjarlífið þá daga sem þeir dvöldu á Akranesi og gaman var að sjá hvað tjaldsvæðið var snyrtilegt þegar þeir fóru.

Myndir: Bergný Dögg Sophusdóttir.

Page 4: Fimmtudagur 17. ágúst 2017 • 33. tbl. 20. árg. • Augl ...posturinn.prentmet.is/flip/posturinn3317.pdf · Man. City) 10:45 (Newcastle - Tottenham) 12:25 (Man. Utd. - West Ham)

Sjónvarpsdagskráin föstudaginn 18. ágúst 2017

07:00 Simpson-fjölskyldan (2:22)12:35 Nágrannar 13:00 Satt eða logið ? (3:10)13:40 Hitch 15:35 The Duff 17:15 Simpson-fjölskyldan (2:22)17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:25 Impractical Jokers (11:16)21:35 The Green Mile Áhrifamikil

stórmynd með Toms Hanks í aðalhlutverki ásamt Michael Clarke Duncan. Hér segir af risanum John Coffey sem hefur verið dæmdur fyrir morð á tveimur börnum.

00:40 The 33 Dramatísk mynd byggð á raunverulegum atburðum með Antonio Banderas, Juliette Binoche og Lou Diamond Phillips. Þegar gull og koparnáma kennd við San José í Chile hrundi saman 5. ágúst 2010, og 33 námuverkamenn lokast þar inni í 69 daga, 700 metrum undir yfirborðinu og fimm kílómetrum frá inngangi námunnar.

02:45 Cell Spennutryllir frá 2016 með John Cusack og Samuel L. Jackson úr smiðju Stephens King.

04:20 Hitch 06:15 The Middle (13:24)

08:00 Everybody Loves Raymond 08:25 Dr. Phil09:05 Life Unexpected (4:13)09:50 Psych (6:16)10:35 Síminn + Spotify13:35 Dr. Phil14:15 Making History (8:13)14:40 Pitch (10:13)15:25 Friends With Better Lives 15:50 Glee (11:24)16:35 King of Queens (8:25)17:00 Man With a Plan (7:22)17:25 How I Met Your Mother (7:20)17:50 Dr. Phil18:30 Tonight Show - Jimmy Fallon19:10 The Late Late Show with

James Corden19:50 Family Guy (2:21)20:15 The Biggest Loser (18:18)21:00 The Bachelorette (4:13)22:30 Under the Dome (12:13)23:15 Tonight Show - Jimmy Fallon23:55 Prison Break (10:23)00:40 American Crime (7:10)01:25 Damien (6:10) Spennuþáttaröð

um ungan mann sem kemst að því að hann er ekki eins og fólk er flest. Margir muna eftir Damien Thorn sem var andsetinn krakki í myndinni The Omen sem sló í gegn árið 1976.

02:10 Quantico (4:22)02:55 Shades of Blue (3:13)03:40 Extant (12:13)04:25 Under the Dome (12:13)05:10 Síminn + Spotify

07:25 Premier League 2017/2018 (Everton - Stoke)

09:05 (Brighton & Hove Albion - Man. City)

10:45 (Newcastle - Tottenham)12:25 (Man. Utd. - West Ham)14:05 Messan 15:35 Premier League World 16:05 Síðustu 20 17:25 La Liga Report 2017/2018 17:55 PL Match Pack 2017/2018 18:25 Þýski boltinn (Bayern Munchen

- Bayer Leverkusen)20:30 Pepsímörk kvenna 2017 21:30 Teigurinn 22:20 1 á 1 22:50 Premier League Preview 23:20 Bundesliga Weekly 2017/2018 23:50 Inkasso deildin 2017 01:30 Premier League Preview

11:20 War Room 13:20 Love and Friendship 14:55 Me and Earl and the Dying

Girl 16:40 War Room 18:40 Love and Friendship 20:15 Me and Earl and the Dying.. 22:00 The Hangover 23:40 Pharmacy Road 00:20 The Mortal Instrument: City

of Bones 02:30 The Hangover

17.20 Fagur fiskur (10:10)17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.01 Kata og Mummi (28:52)18.12 Einmitt svona sögur (1:10)18.25 Ævar vísindamaður (8:8)19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.30 Veður19.40 Ég vil fá konuna aftur (1:6)

(I Want My Wife Back) Breskur gamanþáttur frá BBC. Murray er ljúfur og vinmargur náungi sem fólk kann vel við. Því kemur það öllum í opna skjöldu og ekki síst Murray sjálfum þegar konan hans gengur út og vill skilnað.

20.15 Séra Brown (5:11)21.05 Just Like Heaven (Himnasæla)

Rómantísk gamanmynd með Reese Witherspoon og Mark Ruffalo í aðalhlutverkum. Einmana landslagsarkitekt verður ástfanginn af anda stúlku sem átti heima í íbúðinni hans meðan hún lifði.

22.40 Fear And Loathing In Las Vegas (Ótti og andstyggð í Las Vegas) Margrómuð gamanmynd með Johnny Depp, Benicio Del Toro og Tobey Maguire. Stórskrítinn blaðamaður ásamt brjáluðum lögmanni ferðast til Las Vegas.

00.35 Arne Dahl – Evrópublús - fyrri hluti (1:2) (Arne Dahl)

02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

ÙTSÖLULOKSíðasti dagur

útsölunnarlaugard. 19. ágúst.

Verð:Tísku/sportdeild: 1.000 - 8.000 kr.

Takkaskór barna/-fullorðins:

3.500 - 8.000 kr.Barna götuskór:

4.000 kr.

Búðin er að fyllast af nýjum fallegum vörum

Fimleikar og Parkour

Skráning er hafin hjá Fimleikafélaginu fyrir haustönn 2017 í Nóra (ia.felog.is) fyrir eftirfarandi hópa: 5 ára og 6 ára (drengi og stúlkur), drengi fædda 2009-2010, drengi fædda 2008 og eldri og í alla parkour hópa.

Bent er á að börn sem ekki flokkast í þessa hópa geta sótt um inngöngu í fimleika með því að hafa samband við yfirþjálfara ([email protected]).

ÍþróttaskóliEinnig er hafin skráning í íþróttaskólann á laugardögum fyrir börn fædd 2013-2015 og krílahóp fædd 2016 (verða að vera farin að ganga).

Tímasetningar verða sendar á foreldra og birtar á vef ÍA eftirað skráningu lýkur.

Page 5: Fimmtudagur 17. ágúst 2017 • 33. tbl. 20. árg. • Augl ...posturinn.prentmet.is/flip/posturinn3317.pdf · Man. City) 10:45 (Newcastle - Tottenham) 12:25 (Man. Utd. - West Ham)

Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Vildarverð gilda til og með 20. ágúst. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.

Austurstræti 18Skólavörðustíg 11Laugavegi 77Hallarmúla 4

Álfabakka 16, MjóddKringlunni norðurKringlunni suðurSmáralind

Hafnarfirði - Strandgötu 31Keflavík - Sólvallagötu 2Akureyri - Hafnarstræti 91-93Akranesi - Dalbraut 1

Ísafirði - Hafnarstræti 2Vestmannaeyjum - Bárustíg 2 Húsavík - Garðarsbraut 9 Flugstöð Leifs Eiríkssonar 540 2000 | [email protected] | www.penninn.is | www.eymundsson.is

SKÓLINN SKELLUR Á!30% VILDARAFSLÁTTUR AF ÖLLUM CRAYOLA VÖRUM 35% VILDARAFSLÁTTUR

ALLAR VÖRUR

VILDARVERÐ:

VASAREIKNIR CASIO FX-350ES

1.959.-Verð:

2.799.-

VILDARVERÐ:

STÍLA- EÐA REIKNINGSBÓK (5 STK.)

1.647.-Verð:

2.745.-

0-751-+453#

#

#

#

#

#

#

#

0-75°

0-75°

0-75°

0-751-+453

0-751-+453

Page 6: Fimmtudagur 17. ágúst 2017 • 33. tbl. 20. árg. • Augl ...posturinn.prentmet.is/flip/posturinn3317.pdf · Man. City) 10:45 (Newcastle - Tottenham) 12:25 (Man. Utd. - West Ham)

Sjónvarpsdagskráin laugardaginn 19. ágúst 2017

07:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 212:00 Bold and the Beautiful 13:45 Friends (12:24)14:05 Friends (3:25)14:30 Grey’s Anatomy (7:24)15:10 Grey’s Anatomy (8:24)15:55 Grand Designs (4:0)16:45 Brother vs. Brother (1:6)17:30 Blokk 925 (7:7)18:00 Sjáðu (507:520)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (262:300)19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 Flying Home Dramatísk

mynd um ungan mann sem býr í New York og þarf að velja á milli ástinnar og eins stærsta við-skiptasamnings sem honum hefur boðist.

21:35 Victor Frankenstein Dramatísk hrollvekja frá 2015 með Daniel Radcliffe og James McAvaoy frá 2015. Sagan um Victor Frankenstein sögð frá sjónarhóli aðstoðarmanns hans Igor.

23:30 Unfriended Hrollvekja frá 2014 um hóp af vinum sem þekkast aðeins á netinu og eru áreittir af yfir-nátturulegri veru sem notast við net-fang vinar þeirra sem er fallinn frá.

00:55 Blood Father 02:20 Hancock 03:50 The Sapphires 05:25 Friends (12:24)05:45 Friends (3:25)

08:00 Everybody Loves Raymond 08:20 King of Queens (4:25)08:45 King of Queens (5:25)09:05 How I Met Your Mother (3:20)09:30 How I Met Your Mother (4:20)09:50 American Housewife (2:23)10:15 Parks & Recreation (15:22)10:35 The Great Indoors (4:22)11:00 The Voice USA (23:28)12:30 The Biggest Loser (18:18)13:15 The Bachelorette (4:13)14:45 Kitchen Nightmares (2:17)15:35 Friends with Benefits (10:13)16:00 Rules of Engagement (20:24)16:25 The Odd Couple (8:13)16:50 King of Queens (9:25)17:15 Man With a Plan (8:22)17:40 How I Met Your Mother (8:20)18:05 The Voice Ísland (11:14)19:05 Friends With Better Lives 19:30 Glee (12:24)20:15 The American President22:10 Mr. Woodcock23:40 Fear Spennumynd frá 1996 með

Mark Wahlberg og Reese Witherspoon í aðalhlutverkum. Ung stúlka telur sig hafa fundið draumaprinsinn en kemst fljótt að því að hann á sér skuggahliðar. Myndin er stranglega bönnuð börnum.

01:20 EvitaStórbrotin söngvamynd frá 1996. Madonna fer á kostum í aðalhlutverkinu.

03:35 Adult World

07:00 Inkasso deildin 2017 08:40 Þýski boltinn (Bayern Munchen

- Bayer Leverkusen)10:20 PL Match Pack 2017/2018 10:50 Premier League Preview 11:20 Premier League 2017/2018

(Swansea - Man. Utd.)13:50 Premier League 2017/2018

(Liverpool - Crystal Palace)16:20 Premier League 2017/2018

(Stoke - Arsenal)18:30 Premier League 2017/2018 21:30 Þýski boltinn 2017/2018

(Hamburg - Augsburg)23:10 UFC Live Events (UFC Fight

Night: Nelson vs Ponzinibbio)

09:30 Grandma 10:50 My Dog Skip 12:25 African Safari 13:55 Temple Grandin 15:45 Grandma 17:05 My Dog Skip 18:40 African Safari 20:10 Temple Grandin 22:00 Jesse Stone: Lost In Paradise 23:30 Ninja: Shadow of a Tear 01:05 Where To Invade Next 03:05 Jesse Stone: Lost In Paradise

07.00 KrakkaRÚV12.00 Halló, Sýrland12.30 Veröldin okkar: Líf á

ruslahaugum12.55 Pixiwoo kynnir: Stjörnurnar í

Hollywood14.05 Sumartónleikar í Schönbrunn

201715.45 Saga Stuðmanna17.05 Á mörkum lífs og dauða17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.01 Róbert bangsi (8:26)18.11 Undraveröld Gúnda (6:40)18.25 Línan (3:81)18.30 Ljósan (2:6) (The Delivery Man)18.54 Lottó (33:52)19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.35 Veður19.45 Reykjavíkurmaraþonið20.05 Tónaflóð Bein útsending frá

stórtónleikum Rásar 2 á Menningarnótt. Fram koma: Svala Björgvins, Friðrik Dór og hljómsveitin SS Sól. Upptöku stjórnar Egill Eðvarðsson.

23.15 The Hi-Lo Country(Kúrekalendur) Vestri um vináttu tveggja kúreka á tímum seinni heimstyrjaldar í villta vestrinu. Leikstjóri: Stephen Frears.

01.05 Arne Dahl – Evrópublús - seinni hluti (2:2)

02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Page 7: Fimmtudagur 17. ágúst 2017 • 33. tbl. 20. árg. • Augl ...posturinn.prentmet.is/flip/posturinn3317.pdf · Man. City) 10:45 (Newcastle - Tottenham) 12:25 (Man. Utd. - West Ham)

Spurning vikunnar

Sóldís Malla SteinarsdóttirGaman og frábært að synda í

sjónum á Langasandi.

Friðsemd Erla ÞórðardóttirHef verið á tjaldsvæðum umland allt með fjölskylduna.

Staðsetningin hér frábær og rafmagnið til fyrirmyndar.

Sólsetrið það fallegasta á Íslandi. Byggðasafnið frábært.

Sturtuaðstöðuna verður að laga.

Hvernig finnst þér að vera á tjaldsvæðinu á

Akranesi?

Guðrún ÞórðardóttirVið hjónin dvöldum á tjaldsvæðinu í rúma viku. Staðsetningin frábær

og Kalmansvíkin mjög falleg. Yndislegt að vera á Skaganum

og vera með barnabörnin á Langasandi og fara niður að Akranesvita á Breið Sturtu-aðstöðina á tjaldsvæðinu

þarf að laga.

Nánar á biohollin.is

Storkurinn RikkiFöstud. 18. ágúst kl. 17

Frítt inn

Annabelle CreationFöstud. 18. ágúst kl. 21

ÍA - ÍBVSunnud. kl. 16 á Akranesvelli

Allir á völlinn!

The Hitman´s BodyguardSunnud. 20. ágúst kl. 21

Atomic BlondeMánud. 21. ágúst kl. 20:30

DúndurfréttirFöstud. 1. sept.

Miðasala hafin á midi.is

Made in sveitinLaugardaginn 2. september

Miðasala hafin á midi.is

1942

Page 8: Fimmtudagur 17. ágúst 2017 • 33. tbl. 20. árg. • Augl ...posturinn.prentmet.is/flip/posturinn3317.pdf · Man. City) 10:45 (Newcastle - Tottenham) 12:25 (Man. Utd. - West Ham)

Op

nuna

rtím

i í B

ónu

s: M

ánud

aga-

Fim

mtu

dag

a; 1

1:00

-18:

30 •

Fös

tud

aga;

10:

00-1

9:30

• L

auga

rdag

a; 1

0:00

-18:

00 •

Sun

nud

aga;

12:

00-1

8:00

Verð

gild

ir til

og

með

20.

ág

úst

eða

með

an b

irgði

r en

das

t

nus

Kjú

klin

gal

egg

irFe

rski

r

695

kr. k

g.

GOTT V

ERÐ

Í BÓ

NUS

Mex

íkó

sk K

júkl

ing

asúp

a 1

kg

1.59

8kr

. 1 k

g

Mat

arm

ikil

súp

a

FULL

ELDU

ÐA

ðein

s að

hita

nus

Sal

erni

spap

pír

3 la

ga, 9

rúl

lur

598

kr. 9

rl.

250

blö

ð á

rúllu

Ísle

ns

kFr

am

leid

sla

nus

Kjú

klin

gab

ring

urFe

rska

r

1.79

5kr

. kg

nus

Kjú

klin

gur

Fers

kur,

heill

695

kr. k

g.

Ísle

nsku

r KJ

ÚKLI

NGUR

á gó

ðu v

erði

Ísle

nsk

Kjö

tsúp

a 1

kg

1.49

8kr

. 1 k

g

Mat

arm

ikil

súp

a

FULL

ELDU

ÐA

ðein

s að

hita

nus

Vín

arp

ylsu

r98

% k

jöt,

10

stk.

, 500

g

498

kr. p

k.

NÝTT

Í BÓ

NUS

Nau

tave

isla

Nau

tgri

pah

akk

Fers

kt

1.39

8kr

. kg

Ísla

ndsn

aut

Pip

arst

eik

Ung

naut

aste

ik, f

ersk

2.99

8kr

. kg

ÍSLE

NSKT

Ung

naut

akjö

t

nus

Ko

lsýr

t Va

tn2

lítra

r, 2

teg.

115

kr. 2

l

Page 9: Fimmtudagur 17. ágúst 2017 • 33. tbl. 20. árg. • Augl ...posturinn.prentmet.is/flip/posturinn3317.pdf · Man. City) 10:45 (Newcastle - Tottenham) 12:25 (Man. Utd. - West Ham)

Op

nuna

rtím

i í B

ónu

s: M

ánud

aga-

Fim

mtu

dag

a; 1

1:00

-18:

30 •

Fös

tud

aga;

10:

00-1

9:30

• L

auga

rdag

a; 1

0:00

-18:

00 •

Sun

nud

aga;

12:

00-1

8:00

Verð

gild

ir til

og

með

20.

ág

úst

eða

með

an b

irgði

r en

das

t

nus

Kjú

klin

gal

egg

irFe

rski

r

695

kr. k

g.

GOTT V

ERÐ

Í BÓ

NUS

Mex

íkó

sk K

júkl

ing

asúp

a 1

kg

1.59

8kr

. 1 k

g

Mat

arm

ikil

súp

a

FULL

ELDU

ÐA

ðein

s að

hita

nus

Sal

erni

spap

pír

3 la

ga, 9

rúl

lur

598

kr. 9

rl.

250

blö

ð á

rúllu

Ísle

ns

kFr

am

leid

sla

nus

Kjú

klin

gab

ring

urFe

rska

r

1.79

5kr

. kg

nus

Kjú

klin

gur

Fers

kur,

heill

695

kr. k

g.

Ísle

nsku

r KJ

ÚKLI

NGUR

á gó

ðu v

erði

Ísle

nsk

Kjö

tsúp

a 1

kg

1.49

8kr

. 1 k

g

Mat

arm

ikil

súp

a

FULL

ELDU

ÐA

ðein

s að

hita

nus

Vín

arp

ylsu

r98

% k

jöt,

10

stk.

, 500

g

498

kr. p

k.

NÝTT

Í BÓ

NUS

Nau

tave

isla

Nau

tgri

pah

akk

Fers

kt

1.39

8kr

. kg

Ísla

ndsn

aut

Pip

arst

eik

Ung

naut

aste

ik, f

ersk

2.99

8kr

. kg

ÍSLE

NSKT

Ung

naut

akjö

t

nus

Ko

lsýr

t Va

tn2

lítra

r, 2

teg.

115

kr. 2

l

Page 10: Fimmtudagur 17. ágúst 2017 • 33. tbl. 20. árg. • Augl ...posturinn.prentmet.is/flip/posturinn3317.pdf · Man. City) 10:45 (Newcastle - Tottenham) 12:25 (Man. Utd. - West Ham)

Sjónvarpsdagskráin sunnudaginn 20. ágúst 2017

07:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 Friends (15:24)14:10 Masterchef USA (5:21)14:55 Hugh’s War on Waste (3:3)15:55 Hið blómlega bú (2:10)16:30 Út um víðan völl (3:6)17:05 Feðgar á ferð (8:10)17:40 60 Minutes (45:52)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (263:300)19:10 World of Dance (4:10)19:55 World of Dance (5:10)20:45 Little Boy Blue (3:4)21:35 Gasmamman (9:10)22:20 60 Minutes (46:52)23:10 Vice (21:29)

Ferskur fréttaþáttur frá HBO þar sem rýnt er ofan í kjölinn á ýmsum hitamálum um víða veröld.

23:45 Suits (5:16) Sjöunda þáttaröðin um lífið á lögfræðistofunni Pearson Specter Litt í New York. Ólíkir starfsmenn hennar eru öllum lögfræðihnútum kunnir og eru þaulreyndir þegar kemur að lausn erfiðra mála, innan veggja stofunnar jafnt sem utan hennar.

00:35 Modern Family (15:22)01:00 Game of Thrones (6:7)02:00 Every Secret Thing

Dramatísk glæpamynd frá 2014 með Diane Lane.

03:30 Person of Interest (12:13)04:15 Life Of Crime

08:00 Everybody Loves Raymond 08:20 King of Queens (6-7:25)09:05 How I Met Your Mother (5:20)09:30 How I Met Your Mother (6:20)09:50 The McCarthys (9:15)10:15 Speechless (13:23)10:35 The Office (17:27)11:00 The Voice USA (24:28)11:45 Survivor (11:15)12:30 Katherine Mills: Mind Games 13:25 Superstore (22:22)13:50 Million Dollar Listing (8:12)14:35 No Tomorrow (3:13)15:20 Rules of Engagement (21:24)15:45 The Odd Couple (9:13)16:10 King of Queens (10:25)16:35 Man With a Plan (9:22)17:00 How I Met Your Mother (9:20)17:25 The Biggest Loser - Ísland 19:05 Friends with Benefits (11:13)19:30 This is Us (12:18)20:15 Doubt (4:13)21:00 Elementary (2:22)21:45 Mr. Robot (12:12)22:30 House of Lies (5:10)23:00 Damien (6:10)23:45 Queen of the South (8:13)00:30 The Walking Dead (12:16)01:15 APB (12:13)02:00 Taken (2:10)02:45 Nurse Jackie (12:12)03:15 Elementary (2:22)04:00 Mr. Robot (12:12)04:45 House of Lies (5:10)05:15 Damien (6:10)

07:20 Premier League 2017/2018 09:00 Premier League 2017/2018 10:40 Premier League 2017/2018

(Liverpool - Crystal Palace)12:20 Premier League 2017/2018

(Huddersfield Town - Newcastle)14:50 Premier League 2017/2018

(Tottenham - Chelsea)17:00 Messan 18:30 Sumarmótin 2017 19:05 Teigurinn 19:55 1 á 1 20:25 Pepsí deild karla 2017 22:40 Premier League World 23:10 Messan

07:10 Miracles From Heaven 09:00 Book of Life 10:35 American Graffiti 12:25 The Best Exotic Marigold

Hotel 14:30 Miracles From Heaven 16:20 Book of Life 18:00 American Graffiti 19:55 The Best Exotic Marigold

Hotel 22:00 Get Hard 23:40 Inception 02:05 Focus 03:50 Get Hard

07.00 KrakkaRÚV12.15 Tónaflóð15.55 Landakort16.10 Í fullorðinna manna tölu (1:3)

(Boy to Man) Heimildarþáttaröð þar sem ævintýra- og kvikmynda-gerðarmaðurinn Tim Noonan kannar manndómsvígslur elstu þjóðflokka í heiminum. Þannig reynir hann að komast að því hvað gerir dreng að fullvígðum manni. e.

17.00 Sterkasti maður Íslands 201717.50 Táknmálsfréttir18.00 Stundin okkar (3:8)18.25 Sætt og gott (3:4)19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.35 Veður19.45 Íslendingar20.40 Poldark (1:9) Þriðja þáttaröðin

af hinum sívinsælu þáttum um herra Poldark. Nú reynir Ross Poldark og eiginkona hans Demelza að gleyma fortíðinni og byggja aftur upp hjónabandið en utanaðkomandi aðilar ógna brothættu sambandinu.

21.45 Kynlífsfræðingarnir (12:12)22.40 For those in Peril Verðlaunuð

kvikmynd um Aaron sem er utangátta ungur maður frá litlu skosku sjávarþorpi. hann var eini eftirlifandinn í sviplegum skipskaða og því kenna þorpsbúar honum um hversu illa fór.

00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Page 11: Fimmtudagur 17. ágúst 2017 • 33. tbl. 20. árg. • Augl ...posturinn.prentmet.is/flip/posturinn3317.pdf · Man. City) 10:45 (Newcastle - Tottenham) 12:25 (Man. Utd. - West Ham)

Rjóminn í kaffinu

Hvalfjarðardagar 2017 Fjölbreytt dagskrá verður yfir helgina

25. - 27. ágúst í Hvalfjarðarsveit • Ljósmyndasamkeppni • Sundlaugin að Hlöðum • Ferstikluskáli • Sundlaugarpartý fyrir 12-18 ára • Ferðaþjónustan á Laxárbakka býður heim, með grill og trúbador á föstudagskvöld • Gönguferð með leiðsögn úr Grafardal um Síldarmannagötur niður í Hvalfjörð • Helgusund • Sveitamarkaður á Þórisstöðum, köku- hlaðborð, Leikhópurinn Lotta, trúbador, vatnsrennibraut og traktora þrautabraut • Hestaleigan Draumhestar í Steinsholti, opið hús og teymt er undir börnum • Skógarganga um Álfholtsskóg með leiðsögn • Vatnaskógur • Stofutónleikar í Skipanesi, Ásta Marý söngkona

Endanleg dagskrá veður auglýst í næsta blaði. Einnig verður hægt að nálgast hana á www.hvalfjardarsveit.is

Page 12: Fimmtudagur 17. ágúst 2017 • 33. tbl. 20. árg. • Augl ...posturinn.prentmet.is/flip/posturinn3317.pdf · Man. City) 10:45 (Newcastle - Tottenham) 12:25 (Man. Utd. - West Ham)

Sjónvarpsdagskráin mánudaginn 21. ágúst 2017

07:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 212:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (16:26)13:40 The X-Factor US (17:26)15:05 The X-Factor US (18:26)15:50 Friends (1:24)16:10 Friends (1:24)16:35 Simpson-fjölskyldan 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:05 Ísland í dag 19:20 Feðgar á ferð (9:10)19:45 Suits (6:16)20:30 The Sandham Murders (1:3)

Sænsk spennuþáttaröð í þremur hlutum sem byggð er á hinum vin-sælu bókum ritöfundarins ViveceStens. Þættirnir fjalla um rannsóknar-lögreglumanninn Thomas Andreas-son og lögræðinginn Noru Lindes sem búa í friðsælum bæ en undir yfirborðinu er eitthvað illt á sveimi.

21:15 Game of Thrones (6:7)22:25 Vice (22:29)23:00 Empire (7:18)23:45 Lucifer (17:18)00:30 Ballers (2:10)01:00 Bones (3:12)01:45 Murder in the First (3:12)02:25 Battle Creek (12:13)03:10 The Listener (8:13)03:55 The 5th Wave 05:45 The Middle (14:24)

08:00 Everybody Loves Raymond 08:25 Dr. Phil09:05 Life Unexpected (5:13)09:50 Psych (7:16)10:35 Síminn + Spotify13:35 Dr. Phil14:15 Rachel Allen’s Everyday

Kitchen (7:13)14:40 Doubt (4:13)15:25 The Great Indoors (8:22)15:50 Crazy Ex-Girlfriend (2:13)16:35 King of Queens (11:25)17:00 Man With a Plan (10:22)17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil18:30 The Tonight Show starring

Jimmy Fallon19:10 The Late Late Show with

James Corden19:50 Playing House (1:8)20:15 Million Dollar Listing (9:12)21:00 The Good Fight (1:10)21:45 Taken (3:10)22:30 Happyish (1:10)23:00 Tonight Show - Jimmy Fallon23:40 The Late Late Show with

James Corden00:20 CSI (4:23)01:05 Hawaii Five-0 (13:25)01:50 Star (6:13)02:35 Scream Queens (13:13)03:20 Baskets (2:10)03:50 APB (13:13)04:35 Taken (3:10)05:20 Happyish (1:10)

07:00 Pepsí deild karla 2017 08:40 Enska 1. deildin 2017/2018 10:20 Spænski boltinn 2017/2018

(Barcelona - Real Betis)12:00 Pepsímörk kvenna 2017 13:00 Premier League 2017/2018

(Huddersfield Town - Newcastle)14:40 (Tottenham - Chelsea)16:20 Messan 17:50 Football League Show 2017/18 18:20 Spænsku mörkin 2017/2018 18:50 Premier League 2017/2018

(Man. City - Everton)21:15 Pepsímörkin 2017 22:40 Síðustu 20 23:00 Premier League 2017/2018

(Man. City - Everton)

11:00 Hail, Caesar! 12:45 Brooklyn 14:35 Tootsie 16:30 Hail, Caesar! 18:15 Brooklyn 20:05 Tootsie 22:00 Fifty Shades of Grey 00:05 Unfinished Business 01:35 Empire State

Spennumynd frá 2013 með Liam Hemsworth, Dwayne Johnson og Emmu Roberts

03:10 Fifty Shades of Grey

16.55 Íslendingar17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.01 Háværa ljónið Urri (24:51)18.14 Róbert bangsi (26:26)18.24 Skógargengið (31:52)18.35 Undraveröld Gúnda (31:40)18.50 Vísindahorn Ævars (21)19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.30 Veður19.40 Kastljós20.15 Í fullorðinna manna tölu (2:3)

(Boy to Man) Heimildarþáttaröð þar sem ævintýra- og kvikmynda-gerðarmaðurinn Tim Noonan kannar manndómsvígslur elstu þjóðflokka í heiminum. Þannig reynir hann að komast að því hvað gerir dreng að fullvígðum manni.

21.05 Spilaborg (9:10)22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Walt Disney (2:4)

Vönduð heimildarþáttaröð í fjórum hlutum um líf og störf teiknarans, sögumannsins og frumkvöðulsins Walt Disneys. Í þáttunum kemur áður óbirt myndefni, s.s. viðtöl. Einnig verða sýndar senur frá allra rómuðustu teiknimyndum hans.

23.20 Arthur og George (2:3)00.05 Kastljós00.35 Dagskrárlok (209)

Sjónvarpsdagskráin þriðjudaginn 22. ágúst 2017

07:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 212:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (19:26)14:25 The X-Factor US (20:26)15:10 The X-Factor US (21:26)16:35 Simpson-fjölskyldan 17:00 Bold and the Beautiful 17:25 Nágrannar 17:50 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í dag 19:20 Last Week Tonight With

John Oliver (22:30)19:55 Great News (9:10)20:20 Fright Club (3:6)21:05 Empire (8:18)21:50 Ballers (3:10)22:20 Lucifer (18:18)23:05 The Night Shift (6:10)23:50 Orange is the New Black 00:45 Timeless (4:16)01:30 Timeless (5:16)02:15 Timeless (6:16)03:00 Sunlight Jr.

Dramatísk mynd frá 2013 með Naomi Watts og Matt Dillon um par sem á fullt í fangi með að láta enda ná saman um hver mánaðamót þarf að ákveða til hvaða ráða þau eigi að grípa þegar konan verður ólétt.

04:30 The Middle (15:24)04:55 Catastrophe (2:6)05:20 Mike and Molly (15:22)

08:00 Everybody Loves Raymond 08:25 Dr. Phil09:05 Life Unexpected (6:13)09:50 Psych (8:16)10:35 Síminn + Spotify13:35 Dr. Phil14:15 Playing House (1:8)14:40 Million Dollar Listing (9:12)15:25 Life in Pieces (4:22)15:50 Old House, New Home (1:5)

Skemmtileg þáttaröð frá BBC. Arkitektinn George Clarke hjálpar fólki sem langar að endurbyggja gömul og söguleg heimili sín.

16:35 King of Queens (12:25)17:00 Man With a Plan (11:22)17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil18:30 Tonight Show - Jimmy Fallon19:10 Late Show with James Corden19:50 The Great Indoors (9:22)20:15 Crazy Ex-Girlfriend (3:13)21:00 Star (7:13)21:45 Scream Queens (1:13)22:30 Baskets (3:10)23:00 Tonight Show - Jimmy Fallon23:40 Late Show with James Corden00:20 CSI Miami (24:24)01:05 Code Black (13:16)01:50 Chicago Justice (1:13)02:35 Bull (23:23)03:20 Sex & Drugs & Rock & Roll 03:50 Star (7:13)04:35 Scream Queens (1:13)05:20 Baskets (3:10)

07:25 Pepsí deild karla 2017 09:05 Pepsímörkin 2017 10:30 Þýski boltinn 2017/2018

(Hamburg - Augsburg)12:10 Spænski boltinn 2017/2018

(Deportivo - Real Madrid)13:50 Spænsku mörkin 2017/2018 14:20 Football League Show 2017/18 14:50 Premier League 2017/2018

(Man. City - Everton)16:30 Þýski boltinn (Bayern Munchen

- Bayer Leverkusen)18:10 Þýsku mörkin 2017/2018 18:40 UEFA - Forkeppni Meistarad.

(Nice - Napoli)21:05 Premier League Review 21:35 Premier League 2017/2018

(Liverpool - Crystal Palace)23:15 Premier League 2017/2018

(Premier League 2017/2018)

09:25 Longest Ride 11:30 Pride and Prejudice 13:35 Duplicity 15:40 Longest Ride 17:50 Pride and Prejudice 19:55 Duplicity 22:00 Spy 00:00 John Wick 01:40 The Giver 03:15 Spy

16.55 Íslendingar (1:40)17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.01 Hopp og hí Sessamí (25:26)18.25 Drekar (6:20)18.47 Hundalíf (2:7)18.50 Vísindahorn Ævars (22)19.00 Fréttir19.35 Kastljós20.05 Með okkar augum (2:6)20.40 Veröldin okkar:

Fjölskylduherdeildin í KínaHeimildarmynd frá BBC um stýringu kínverskra stjórnvalda á fjölskyldustærð Kínverja.

21.10 Síðasta konungsríkið (5:10)(Last Kingdom) Ævintýraleg spennuþáttaröð frá BBC sem gerist á níundu öld í Englandi. Danir hafa ráðist inn í England. Þau sjö smáríki, sem þar réðu, hafa þurft að lúta í lægra haldi en Wessex stendur eitt ósigrað og þar ræður Alfreð konungur ríkjum.

22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Endurheimtur (2:10) (The Five)

Spennuþáttaröð um strákinn Jesse sem hverfur sporlaust fimm ára gamall. Tuttugu árum seinna finnst DNA-ið hans á morðvettvangi. Leikstjóri: Harlan Coben.

23.10 Hernám (4:10)23.55 Kastljós00.20 Dagskrárlok (210)

Page 13: Fimmtudagur 17. ágúst 2017 • 33. tbl. 20. árg. • Augl ...posturinn.prentmet.is/flip/posturinn3317.pdf · Man. City) 10:45 (Newcastle - Tottenham) 12:25 (Man. Utd. - West Ham)

Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrir tækinu starfa um 600 manns með fjöl breytta menntun og bakgrunn. Norðurál vill stuðla að jöfnu hlutfalli karla og kvenna innan fyrirtækisins og jöfnum tækifærum til starfsþróunar.

Norðurál leitarað rafvirkjumNorðurál leitar að metnaðarfullum rafvirkjum. Verkefnin eru fjölbreytt og felast einkum í viðhaldi, endurnýjun og endurbótum á tæknibúnaði Norðuráls. Norðurál leggur áherslu á heilsusamlegt, öruggt og ánægjulegt starfsumhverfi. Eins er lögð rík áhersla á góðan starfsanda.

Nánari upplýsingar veitir Sigríður Pétursdóttir ráðningastjóri í síma 430 1000. Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst 2017. Sótt er um á vefsvæði Norðuráls, www.nordural.is.

Menntunar- og hæfnikröfur:• Sveinspróf í rafvirkjun • Sterk öryggisvitund• Góð þekking á viðgerðum• Frumkvæði og sjálfstæð

vinnubrögð• Góð almenn tölvukunnátta

• Metnaður, öguð vinnubrögð og rík ábyrgðarkennd

• Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum

• Reynsla af vinnu við háspennubúnað er kostur

Page 14: Fimmtudagur 17. ágúst 2017 • 33. tbl. 20. árg. • Augl ...posturinn.prentmet.is/flip/posturinn3317.pdf · Man. City) 10:45 (Newcastle - Tottenham) 12:25 (Man. Utd. - West Ham)

Sjónvarpsdagskráin miðvikudaginn 23. ágúst 2017

07:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 212:35 Nágrannar 13:00 Á uppleið (2:5)13:30 The Night Shift (4:14)14:15 Major Crimes (6:19)15:00 Hart of Dixie (6:10)15:45 Schitt’s Creek (9:13)16:10 Hollywood Hillbillies (7:10)16:35 The Simpsons (2:22)16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í dag 19:20 Víkingalottó 19:25 Jamie’s 15 Minute Meals 19:50 The Middle (16:23)20:15 The Bold Type (7:10)

Nýir og ferskir þættir sem fjalla um þrjár glæsilegar framakonur og líf þeirra og störf á alþjóðlegu tísku- og lífstílstímariti.

21:00 The Night Shift (7:10)21:45 Nashville 4 (3:22)22:30 Orange is the New Black 23:25 Abortion: Stories Women Tell 00:55 Insecure (4:8)01:25 NCIS (7:24)02:05 Animal Kingdom (4:13)02:55 Training Day (10:13)03:35 Notorious (7:10)04:20 Notorious (8:10)05:00 Covert Affairs (12:16)05:45 The Middle (16:24)

06:00 Síminn + Spotify08:00 Everybody Loves Raymond 08:25 Dr. Phil09:05 Life Unexpected (7:13)09:50 Psych (9:16)10:35 Síminn + Spotify13:35 Dr. Phil14:15 The Great Indoors (9:22)14:40 Crazy Ex-Girlfriend (3:13)15:25 Making History (8:13)15:50 Pitch (10:13)16:35 King of Queens (13:25)17:00 Man With a Plan (12:22)17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil18:30 Tonight Show - Jimmy Fallon19:10 Late Show with James Corden19:50 Life in Pieces (5:22)20:15 Old House, New Home (2:5)21:00 Chicago Justice (2:13)21:45 Girlfriends’ Guide to Divorce 22:30 Sex & Drugs & Rock & Roll 23:00 Tonight Show - Jimmy Fallon23:40 Late Show with James Corden00:20 Deadwood (9:12)01:05 Chicago Med (13:23)01:50 How To Get Away With

Murder (10:15)02:35 Rillington Place (3:3)03:30 Happyish (2:10)04:00 Chicago Justice (2:13)04:45 Girlfriends’ Guide to Divorce 05:30 Sex & Drugs & Rock & Roll (3:10)

07:40 Þýsku mörkin 2017/2018 08:10 Premier League 2017/2018 09:50 Messan 11:20 Pepsímörkin 2017 12:45 Síðustu 20 13:10 Premier L. (Stoke - Arsenal)14:50 Premier League 2017/2018

(Huddersfield Town - Newcastle)16:30 Premier League Review

17:00 UEFA - Forkeppni Meistarad.(Nice - Napoli)

18:40 (Liverpool - Hoffenheim)21:05 NFL Hard Knocks 2017

Hörkugóðir heimildaþættir frá NFL þar sem einu liði í deildinni er fylgt eftir á undirbúningstímabilinu.

22:50 Pepsí deild kvenna 2017 00:30 NFL Hard Knocks 2017

10:55 Steve Jobs 12:55 Dare To Be Wild 14:40 My Best Friend’s Wedding 16:25 Steve Jobs 18:30 Dare To Be Wild 20:15 My Best Friend’s Wedding 22:00 The Immortal Life of Henrietta

Lacks 23:35 Phone Booth 00:55 Before I Go To Sleep 02:30 The Immortal Life of Henrietta

Lacks

17.25 Úr gullkistu RÚV: Út og suður 17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.01 Vinabær Danna tígurs (5:40)18.12 Klaufabárðarnir (36:69)18.19 Sanjay og Craig (5:20)18.45 Vísindahorn Ævars (23)18.54 Víkingalottó (34:52)19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.30 Veður19.35 Kastljós20.10 Leitin að hinum fullkomna

líkama (DR3 Dok: Besat af den perfekte krop) Dönsk heimildarmynd um leitin að hinum fullkomna stælta líkama. Áhorfendur fá að kynnast konum sem keppa í Fitness eða Crossfit og fylgjast með öfgafullu æfingakerfi þeirra og ströngu mataræði til að ná ómannlegum árangri.

20.55 Lukka (17:18)22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Pútín-viðtölin (4:4) Óskarsverð-

launahafinn Oliver Stone fylgdi Pútin forseta Rússlands og ræddi við hann meðal annars um stirt samband og ósætti milli stórveldanna.

23.20 KastljósFrétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi.

23.50 Dagskrárlok (211)

Fagurlega skreyttur húsveggur

Björn Lúðvíksson hagleiksmaður á Akranesi skreytti húsvegg, við Kirkjubraut, mjög fallega í sumar. Á vegginn málaði hann myndir af breski tónlistarmanninum David Bowie. Til gamans má geta þess að gítarleikarinn frábæri Björn Thoroddsen spilaði við vegginn sl. sunnudag, eftir að hafa spilað fyrir hóp gesta í Akranesvita.

Björn Lúðvíksson, fjórði frá vinstri ásamt hópi gesta.

Björn Thoroddsen gítarleikari

Page 15: Fimmtudagur 17. ágúst 2017 • 33. tbl. 20. árg. • Augl ...posturinn.prentmet.is/flip/posturinn3317.pdf · Man. City) 10:45 (Newcastle - Tottenham) 12:25 (Man. Utd. - West Ham)

Gefins

Tvíbreiður svefnsófi með rúmfataskúffu gegn því að vera sóttur á Akranesi. S. 84-7835.

ST

UR

INN

©2

01

7

Heimasíða Akraneskirkju:www.akraneskirkja.is

Sunnudagur 20. ágústKvöldguðsþjónusta kl. 20

Fallegir sumarsálmar sungnir Kyrrum hugann og njótum helgra áhrifa

Sr. Eðvarð Ingólfsson messar Sveinn Arnar leikur á orgelið

Félagar úr Kór Akraneskirkju leiða sönginn

Allir velkomnir!

Saurbæjarprestakall

Innra-HólmskirkjaMessa Sunnudaginn20. ágúst. kl. 20.00

Allir velkomnirSóknarprestur

PÓSTURINN/©2017

Hin árlega kaffisala verður haldin í Sumarbúðum K.F.U.M.og K.F.U.K. í Ölver sunnud. 20. ágúst kl. 14:00 til 17:00.

Ölver er á fallegum stað undir Hafnarfjalli,sem gaman er að koma á.Allur ágóði rennur í sumarbúðastarfið.

Allir hjartanlega velkomnir.

Kaffisala í Ölver

Sumarbúðir í 77 ár

SumarhátíðinHvalfjarðar-dagar 2017

Í Hvalfjarðarsveit 25. - 27. ágúst

Skráning í Helgusundfyrir kl. 13:00

föstud. 25. ágúst á[email protected]

Þátttökugjald: 2.500 kr.Lámarks þátttökufjöldi

20 manns.

Skráning í gönguferð úr Grafardal um Síldar-mannagötur niður íHvalfjörð fyrir kl. 13föstudaginn 25. ágúst.

Nánar auglýstí næsta Pósti.

Björn Thoroddsen gítarleikari

Heiðargerði 22 - Akranesi

Page 16: Fimmtudagur 17. ágúst 2017 • 33. tbl. 20. árg. • Augl ...posturinn.prentmet.is/flip/posturinn3317.pdf · Man. City) 10:45 (Newcastle - Tottenham) 12:25 (Man. Utd. - West Ham)

Prentmet er framsækin prentsmiðja með höfuðstöðvar að Lynghálsi 1 í Reykjavík og útibú á Akranesi og Selfossi

• PRENTARI• BÓKBINDARI/VÉLAMAÐUR

Leitað er eftir duglegum, nákvæmum og handlögnum einstaklingum til starfa hjá Prentmet ehf, Lynghálsi 1.

Þjálfun í boði fyrir rétta aðila.Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjóri mannauðs­

mála, [email protected], s. 856 0601, og framleiðslustjóri, [email protected], s. 856 0603.

Atvinnuumsókn er á prentmet.is/um-okkur/atvinnuumsokn

Umsóknarfrestur er til 18. ágúst n.k. Prentmet er framsækið fyrirtæki sem býður upp á

heildarlausnir og hágæða prentun þar sem hraði, gæði og persónuleg þjónusta fara vel saman í framleiðslunni. Lögð er rík áhersla á að starfsfólki líði vel á vinnustað.

STARFSFÓLK ÓSKAST Í EFTIRFARANDI STÖÐUR:

heildarlausnir í prentun


Recommended